Kaup á magasíni í Anschütz

Allt sem viðkemur byssum
Baldvin
Póstar í umræðu: 4
Póstar:35
Skráður:28 Jan 2013 23:34
Fullt nafn:Baldvin Örn Einarsson
Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Baldvin » 09 Feb 2015 11:12

Mig vantar magasín í 22 kalíbera Anschütz riffil sem ég á.

Var búinn að óska eftir þessu hérna og annarsstaðar án árangurs og reyna að fá Hlað til að panta þetta. Þeir eiga nú að vera umboðsaðili en þetta virðist vera of flókið. Búinn að bíða í tvö ár eftir þessari sérpöntun.

Allavega, kannist þið við einhverjar byssuverslanir í Evrópu sem gætu selt mér svona stykki til Íslands?
Búinn að leita að þessu á amerískum netverslunum án árangurs.

Er með vörunúmer og allt saman frá Anschütz, en þeir vilja ekki selja einstaklingum.

Einhverjar hugmyndir?
Baldvin Örn Einarsson
Reykjavík

Guðsteinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:7
Skráður:09 Feb 2015 12:45
Fullt nafn:Guðsteinn Fannar Jóhannsson

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Guðsteinn » 09 Feb 2015 12:51

Sæll,

Varstu búinn að skoða hvort magasínið fengist á eftirfarandi netsíðu:
http://riflemags.co.uk/anschutz-magazines/
Kveðja,
Guðsteinn Fannar Jóhannsson
Egilsstöðum

Baldvin
Póstar í umræðu: 4
Póstar:35
Skráður:28 Jan 2013 23:34
Fullt nafn:Baldvin Örn Einarsson

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Baldvin » 09 Feb 2015 13:24

Sæll

Nei, vissi ekki af þessari síðu. Finn þetta þarna á örskotsstundu. :D

Takk fyrir þetta. Eins og ég var búinn að leita mikið að þessu á netinu :?

Er ekkert mál að panat frá þeim hingað á Klakann?
Baldvin Örn Einarsson
Reykjavík

Guðsteinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:7
Skráður:09 Feb 2015 12:45
Fullt nafn:Guðsteinn Fannar Jóhannsson

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Guðsteinn » 09 Feb 2015 14:04

Þekki það ekki, rakst bara á þessa síðu um daginn þegar ég var að leita að magasínum.

Efst hér á síðunni segjast þeir senda til flestra landa sem eru í Evrópusambandinu og til landa í EFTA. Ísland er í EFTA svo þeir senda örugglega til Íslands. Prófaðu bara að senda þeim tölvupóst ;)

http://riflemags.co.uk/faqs/
Do you ship outside of the UK?
Yes, we will ship to most EU and EFTA countries as well as Australia, Canada, New Zealand and the United States. We will arrange any UK export licenses required at no extra charge.

If you would like to confirm whether we can ship to your country please drop us a line.
Kveðja,
Guðsteinn Fannar Jóhannsson
Egilsstöðum

Baldvin
Póstar í umræðu: 4
Póstar:35
Skráður:28 Jan 2013 23:34
Fullt nafn:Baldvin Örn Einarsson

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Baldvin » 09 Feb 2015 14:38

Takk fyrir þetta.
Baldvin Örn Einarsson
Reykjavík

joivill
Póstar í umræðu: 2
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af joivill » 09 Feb 2015 16:01

Sæll BValdvin á þetta til handa þér
Kv Jói byssusmiður
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

Baldvin
Póstar í umræðu: 4
Póstar:35
Skráður:28 Jan 2013 23:34
Fullt nafn:Baldvin Örn Einarsson

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af Baldvin » 10 Feb 2015 09:36

Sæll Jói,

Hvaða magasín er það sem þú átt?

Mig vantar magasín í Anschütz 1450, veiðiriffil. Listanúmerið frá Anschütz er 1420-U5.
Baldvin Örn Einarsson
Reykjavík

joivill
Póstar í umræðu: 2
Póstar:46
Skráður:26 Jun 2012 20:01

Re: Kaup á magasíni í Anschütz

Ólesinn póstur af joivill » 10 Feb 2015 15:21

Sæll þetta passar mjög sennilega er aðeins notað
Kv JóiVill
Jóhann Vilhjálmsson byssusmiður
www.icelandicknives.com
j.vilhjalmsson@simnet.is

Svara