Browning X-Bolt

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós
Browning X-Bolt

Ólesinn póstur af 257wby » 10 Feb 2015 12:47

Sælir/ar.

Sá að Ellingsen var með X-Bolt á útsölu hjá sér um daginn,og langaði til að athuga
með reynslu manna af þessum rifflum.
Líta út fyrir að vera eigulegir gripir, 3ja lögga lás,góður stillanlegur gikkur,öryggið á réttum stað
Og auðvitað smíðaðir af Miroku :)

Hvað segja menn?
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
grimurl
Póstar í umræðu: 1
Póstar:70
Skráður:05 Oct 2014 18:12
Fullt nafn:Grímur Lúðvíksson

Re: Browning X-Bolt

Ólesinn póstur af grimurl » 10 Feb 2015 13:19

Ég á einn svona í cal. 243
Ég er mjög sáttur við minn,ekkert sem ég get sett útá hann og svo er hann á fáranlega góðu verði! :)
Með góðri kveðju,

Grímur Lúðvíksson
Selfossi

Beretta A303,Browning A5,
Marlin 22mag,Browning X-Bolt 243,Sauer 101 XT 6.5x55
Vortex Viper PST 6-24x50, Zeiss 5HD 5-25x50,Weaver 4-16x44,tasco 3-9x32

Svara