Blaser.

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16
Blaser.

Ólesinn póstur af Spíri » 13 Feb 2015 23:19

Nú er enn ein dellan búin að hellast yfir mann og Blaser veikin búin að hreiðra um sig hjá manni. Eru einhverjir hér sem eiga svona gripi og þá hvernig gikkurinn er í R8 lásnum vs R93 lásnum? Er búinn að vera að horfa á youtube video hjá Thomas Haugland og er hann með einn R93 í 6,5 x284 sem er komin yfir 2600 skot og virðist enn vera með þokkalega nákvæmni. Hrikalega skemmtilegur lás held ég og ótrúlega auðvelt að skifta um hlaup.
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 13 Feb 2015 23:57

Þórður, þetta er fínasta della :lol:
Ekki spurning að fá sér svona græju,
ég tala nú ekki um ef hún er í 6,5-284 :D
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af sindrisig » 14 Feb 2015 00:04

Ég býð ekki í það ef Sigga myndi detta í hug að breyta um kaliber... það yrði mjög fróðlegt. Ég er að vona að ég geti sýnt honum original 284 í sumar.

En að þræðinum, er nokkuð nema eðlismunur á þessum tveimur? Hvort tveggja eðalgripir sem virka.
Sindri Karl Sigurðsson

agustbm
Póstar í umræðu: 1
Póstar:38
Skráður:31 May 2012 16:52

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af agustbm » 14 Feb 2015 00:12

Sælir félagar

Svona til að aðstoða litillega Hlað í sölu á Blaser R8 rifflunum langar mig að benda ykkur á þetta review á Youtube. R8 umfjöllunin byrjar á 17.mínútu og er þetta best umfjöllun sem ég hef séð um þennann riffil.

https://www.youtube.com/watch?v=C5ccBZJFC-I
Veiðikveðja,
Ágúst Bjarki Magnússon

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af Pálmi » 14 Feb 2015 12:01

Þórður, þú getur fengið að prófa R8 hjá mér og þú munt sannfærast, Þetta eru snilldar græjur,með frábæran gikk.
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Freysgodi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:58
Skráður:20 Sep 2013 22:46
Fullt nafn:Jón Valgeirsson

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af Freysgodi » 14 Feb 2015 17:08

Og hvaða skefti líst mönnum best á? Tré, professional plast eða hið nýja Success plast?

kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af kra » 15 Feb 2015 20:13

Er með R8 í 6.5x55 og 9.3x62. Snilldar rifflar. Náði að skjota 3 Skota gruppu með 6.5 sem er vel undir 0.1" á 100 mtr.
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af E.Har » 16 Feb 2015 14:20

Ég er með R-93 og hef verið í sennilega hátt í 10 ár!
Er með 9,3*62
300 wsm
6,5-284
Aimpaoint. 3-12*50 Zeiss 6-24*50 Zeiss
Er svona pínu svagur fyrir að bæta við mig 6 mmXC

Hef ekkert undan honum að klaga. Þægilegur í umgengni og þrifum.
Auðvelt að skipta um hlaup og líka boltaface.
Nákvæmur.
Helsti gallin er að soldið þröngt er að hlaða stórum skotum í R-93
lausa magasínið á R8 leysir það.
Síðan er kominn R8 Nordik sem er nánast eins og R93 nema með sama boltakerfi og hlaupi og R8

Verðin hjá Hlað er mjög lág á heimsvísu.
Ég er ánægður með gikkinn, en það er hægt að fá léttari gikk frá Bix and Andy eða léttari gorma í orginal. Hefur bara ekki fundist þess þurfa.

Hnan er auðvitað mjög stuttur og likur þar sem ekki er eginlegt láshús.

fyrir 10 árum hefði ég sagt spíta í dag gæða plast enda eru þetta bara verkfæri :-) :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Blaser.

Ólesinn póstur af Spíri » 16 Feb 2015 23:23

Takk fyrir það Pálmi, fæ að taka í við tækifæri. Einar sé þú ert með 6,5x284 er það orginal þannig frá Blaser eða léstu rýma það úr 6,5x55? það virðist ekki vera í boði 6,5x284 fyrir R8 lásinn skv heimasíðu blaser.de
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Svara