kúluferilsforrit

Allt sem viðkemur byssum
Magnus
Póstar í umræðu: 1
Póstar:31
Skráður:18 Feb 2013 15:23
Fullt nafn:Magnús Sigmundsson
kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af Magnus » 30 Mar 2015 15:05

Hvaða kúluferilsforrit er best að nota?
Ég fann það út að 1 + 7/8 MOA hækkun á 200m og 4 + 2/8 MOA hækkun á 300 m gefur rétta ákomu, ef kíkirinn er núllstilltur á 100m. Er hægt að setja þessar tölur inn í eitthvað forrit og prenta út töflu sem segir hvað ég þarf að hækka mikið við aðrar vegalengdir?
Magnús Sigmundsson

Siggi Kári
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:06 May 2011 13:31

Re: kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 30 Mar 2015 15:21

Prófaðu Strelok eða Lapua, þau eru bæði frí.
Sigurður Kári Jónsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Apr 2015 09:42

Fyrir hvaða stýrikerfi ertu að hugsa? Android, IOs, pc eða mac
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 18 Apr 2015 11:02

Ég nota þetta töluvert
http://www.jbmballistics.com/cgi-bin/jb ... ft-5.1.cgi
þarna finnuru kúluna sem þú ert að nota og setur inn hraða sem passar við þær fall tölur sem þú gafst upp þá ertu kominn skratti nærri á flestum færum.
það er auðvelt að flytja töfluna í Excel og prenta út það sem maður vill af henni
Jens Jónsson
Akureyri

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 18 Apr 2015 18:42

Ég nota Shooter í iPhone
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: kúluferilsforrit

Ólesinn póstur af maggragg » 18 Apr 2015 19:46

Nota sjálfur Ballistic AE og finnst það besta forritið í Iphone, en það kostar.
Ballistic: Advanced Edition by Peak Studios LLC
https://appsto.re/is/yS0es.i
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara