Breytingar á Mauser

Allt sem viðkemur byssum
iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af iceboy » 18 Apr 2015 21:04

Ég er með einn mauser í cal 6,5x55 sem mig langar að fikta aðeins í, eða það er að segja mig langar að prófa annað cal.

Hvað stendur mér til boða, semsagt í hvað get ég breytt þessum.
Kostir og gallar, og þá hvað fæ ég umfram það cal sem hann er í í dag.

Ég er bara að byrja að skoða þetta og þetti voða lítið inn á svona.
Þekki t,d lítið í hvað er hægt að breyta þessu og þaðan af síður hvað eru spennandi kostir.

Hvernig er með 6,5-284?
eða 6,5-06
er það eitthvað sem vert er að skoða? Kostir og gallar?

Ég hef nægan tíma til að spá í þessu enda á rækjuveiðum fyrir norðan land, en hinsvegar er oft lítið netsamband svo það geta orðið stopul innlegg hjá mér í þessa umræðu en bara þeimur skemmtilegra að lesa þegar þið eruð búnir að ausa úr ykkar fróðleikskystum ;)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af E.Har » 22 Apr 2015 22:18

Maiser hefur verið breytt í næstum allt!
Ef þetta er M 96 myndi ég síður fara í Magnum cal ef þetta er M-98 Einfalt.
6.5-284 er bara smæ vinna fyrir laghentan byssusmið!
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af karlguðna » 22 Apr 2015 22:41

hvert er twistið ???? og hversu langt á að skjóta ????
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 22 Apr 2015 22:53

Hvaða kaliber áttu fyrir í þínum rífflum Árnmar ?
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af iceboy » 22 Apr 2015 23:58

Siggi ég er með í mínum rifflum þessi cal
22, 222, 6,5x55 ( 2stk), 270, 8x57. Hef líka aðgang að 243 og 3006 hjá pabba

Það með hversu langt á að skjóta, það er ekki neitt ákveðið markmið þar, ég er að skjóta gæsir með 222 út í 300 metra, það væri ekkert leiðinlegt að geta teigt sig eitthvað lengra en það ;)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af E.Har » 23 Apr 2015 03:19

Hvort er þetta Mauser M 96 eða M-98 og Veistu hvenær og hva ann var smíðaður?
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af iceboy » 23 Apr 2015 09:10

Þetta er 98 mauser, ég er ekki með hann í höndunum núna en skal setja inn allar upplýsingar um hann þegar ég hef hann í höndunum. framleiðsluár og þessháttar.
Ég er búinn að kaupa 4 mauser riffla á síðustu árum, 3 fyrir mig og einn fyrir mág minn, og man ekki nákvæmlega ártölin á hverjum fyrir sig :?
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af E.Har » 23 Apr 2015 09:42

Ekkert mál M- 96 voru veikari og aðeinsstyttri. Þar voru líka misgóðar ærgeir. Við fengum mest hingað Cal Gústaf frá Svíþjóð sem voru fínir. Í M-98 Ertu í betri mælum. Eginlega eina sem þarf að varast þar er framleiðsla í stríðslok í Þýskalandi. M-98 er sterkari. Hann læsist við að snúa boltanum niður. Oftast er æ honum öryggislögg, aftarlega á boltanum sem veldur að hann fer ekki aftur ef einhvað bilar. Úr M - 98 hefur verið smíðað nokkurnvegin sllt :-)

Það sem þú ert að pæla í td 6-06 eða 6,5-284 Þá er það þanig ætliu að halda hlaupvídd þá geturðu lætið rýma gamla hlaupið út. Því er kippt af sett i bekk og rymað út f. stærra hýlki. Þú er enn með sama twist, sem venjulega hentar þyngri kúlum. En þetta er ódyrt og hefur verið gert margoft.

Ætlirðu að skipta alveg um hlaup bætist hlaupverð við kostnaðinn sennilega lítill hundraðþúsundkall.
Þá opnast fleirri möguleikar. G myndi samt veja einhvað með sama botni til að þurfa ekki að breyta boltanum. Einnig færi ég ekki upp í hlaupvídd. Í slíkt veldi eg sterkari las, td gamlan Rem

Annars er mauser skemmtilegur endalaust til af dóti a þæ
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 23 Apr 2015 09:45

Sælir.
Er í svipuðum pælingum og er farinn að hallast í Husqvarna M98 lás, eins þungt hlaup og hægt er sennilega Walther, Bold gikk, Boyds Pro Varmit eða breitt Otterup skefti og Arnfinn til að setja samann.
Caliberið yrði!!!!!! 6.5 Creedmoore :mrgreen:
Svona pakki ætti að vera innan við 300 kall með hylkjum og dieum
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 4
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af E.Har » 23 Apr 2015 23:51

Ég var í mörg mörg ár með M-96 í 6 5.*55
Fajen thumbhole skepti
Timnei gikk.
Boyds öryggi.
ofl ofl og virkaði bara fínt :mrgreen:
Var svona kreppuprojekt upp úr 1995
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 24 Apr 2015 01:04

Fyrst þú ert með riffla í þessum caliberum, 22, 222, 6,5x55 ( 2stk), 270, 8x57 og hefur aðgang að 243 og 3006, þú nefndir 6,5-284 og 6,5-06, þá er sennilega mesta breytingin miðað við þessi caliber sem þú hefur að fara í 6,5-284.
Hins vegar ef þú vilt bæta við 3006 flóruna hjá þér kemur 6,5-06 sterklega til greina, þá ertu kominn með það í viðbót við 270 og 3006 öll í 3006 orginal hylkinu bara mis mikið nekkuð.
Það er hægt að ná svipuðum trekk úr þessum kaliberum trúi ég og mklum hraða og flötum ferli með léttum kúlum eins og ég er að nota eða 100 gr.
Mér hefur gengið mjög vel mé mínum riffli í 6,5-284, til dæmis á Hreini 2014, þar dauðskaut ég alla ,,Hreinana" upp í rúma 600 metra eða níu af tíu alls, alla nema þennan á 400 metrunum það var einhver tilvistarkreppa hjá mér á því færi.
Síðan á ég hérna montmynd af 400 metra skotskífunni minni á Ref 2013 sem gaf mér verðlaun fyrir ref á lengsta færi.
En það er allavega gaman að spá í þetta frá öllum hliðum, ef hlaupið er gott á honum núna er auðvelt að rima það út í 6,5-284 allavega, en svo er spurning um tvistið.
Ef þú ert að spekulera í að skjóta á lengri færunum á goðum hraða og litlu falli verður að vera í mesta lagi 1:9 tvist.
Viðhengi
IMG_0387.JPG
Grobb mynd af skotskífunni á 400 metrum á Ref 2013.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

iceboy
Póstar í umræðu: 4
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Breytingar á Mauser

Ólesinn póstur af iceboy » 24 Apr 2015 11:36

Já það er gaman að spá í þessu aðeins, ég þarf að athuga með tvistið.
En hlaupið er gott, Jói skoðaði inn í það á þriðjudaginn svo það á að vera í fínu lagi með það
Árnmar J Guðmundsson

Svara