Bedda rail.

Allt sem viðkemur byssum
marin
Póstar í umræðu: 3
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42
Bedda rail.

Ólesinn póstur af marin » 05 May 2015 21:47

Sælir félagar.
Er að vandræðast með að bedda rail ofan á rem 700 lás.Hvað eru menn að nota, er búinn að kynna mér vel aðferðina en er ekki viss hvaða efni er best að nota og hvar ég fæ þau.
Er með rúsfrítt rail og rúsfrían lás.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 06 May 2015 12:48

Er ekki bara lásinn beddaður ofan í skeptið og railið skrúfað svo ofan á... hef aldrei séð lás með beddað rail, enda skil ég ekki tilganginn með slíkri aðgerð!
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Haglari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af Haglari » 06 May 2015 13:04

Heil picatinny rail (one piece picatinny rail) hafa verið bedduð á láshús til að fá jafnt átak þegar að railið er fest á og minka eða taka út alla spennu. Ég hef ekki gert svona enda ekki með rail. En það sem er talað um að hagnaðurinn af þessu sé að scope hringirnir verði jafnari þannig að það þurfi síður að lappa þá. Ef festingar/göt á lásihúsi eru ekki 100% jafnar eða láshúsið hugsanlega ekki 100% rétt myndast spenna þegar rail eða scope hringir eru settir á.

Hérna er lýsing frá einum sem gerir þetta við alla sýna riffla:
I used to lap my rings to get a nice full contact mount with the scope tube. Then I learned that lapping rings was usually more of a problem with improper fit between the bases and the receiver.

Receiver holes aren't always drilled as precisely as they could be. They could be a little out line with each other or spaced just a little bit too narrow or wide. When they are torqued down, they will cause two piece bases to be misaligned, or one piece bases to arc or twist slightly. Then, when the rings are mounted, the rings are slightly out of alignment, and don't get an even, full-contact purchase on the scope tube.

One way to fix this problem would be to bed a one piece picatinny rail to the action it will sit on. If done properly, the base should be totally stress free and aligned. So the rings would then be mounted aligned, and negate the need to lap the rings.


[youtube]https://www.youtube.com/watch?v=Nv5KCXchSgY[/youtube]

marin
Póstar í umræðu: 3
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af marin » 06 May 2015 13:11

Sælir.
Hérna er þetta sýnt og hvers vegna þetta er gert.
https://www.youtube.com/watch?v=d6RopWI0-GE

Bara spurning hvað ég á að nota sem fæst hérna á klakanum.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 06 May 2015 19:19

Stálkitti.. N1 hefur átt tveggjaþátta efni sem heitir Cold weld frá permatex.
Það lítur nákvæmlega eins út að sjá.
Ég hef límt railið niður hjá mér með mjög þunnu lagi af legulími, svo það hreyfist síður við hnjask.
Virkar fínt finnst mér !
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 2
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 06 May 2015 23:13

lol... verð sennilega að skrifa fyrri fullirðingu á reynsluleysi... alltaf lærir maður eitthvað nýtt!

Á lásnum mínum held ég að þetta myndi ekki þjóna neinum tilgangi þar sem railið leggst bara niður án þvíngunar! Að lappa hringina getur líka verið mjög gagnlegt svo sjónaukinn sitji örugglega rétt í.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

marin
Póstar í umræðu: 3
Póstar:72
Skráður:17 May 2012 04:42

Re: Bedda rail.

Ólesinn póstur af marin » 07 May 2015 09:59

Sælir.
Er búinn að redda þessu, meistari Arnfinnur vissi allt um málið og benti mér á Landvélar og þar fæst J-B WELD það sama og kaninn notar í myndbandinu.
Kveðja.
Árni Kristinsson
Fjallabyggð

Svara