VFS mót skotfélags Húsavíkur 6-7 júní

Allt sem viðkemur byssum
kra
Póstar í umræðu: 1
Póstar:115
Skráður:17 May 2012 08:33
VFS mót skotfélags Húsavíkur 6-7 júní

Ólesinn póstur af kra » 20 May 2015 00:23

SKOTFÉLAG HÚSAVÍKUR heldur VFS mót á nýju riffilbrautinni laugardaginn 6. Juní .

Benchrest Hv flokkur. Rifflar undir 6125gr. Keppt á 100 og 200 mtr. 25 skot a hvort færi. Áætlað að hefja mót kl 11.

Sunnudagur 7. Júni. Kl 10 byrjar keppni í flokki breyttra riffla. Keppt á 100 og 200mtr. 20 skot a færi.

Kl 14. óbreyttir rifflar. Ekki má vera buið að skipta um hlaup, skepti, gikk. Hljóðkútur telst líka til breytinga.. 20 skot á færi.

Skráning og nánari upplysingar í síma 8655060 og xelent@simnet.is fyrir kl 12 föstudaginn 5. Júni.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Riðlaskipting verður birt a facebook síðu félagsins fyrir kl 19.00 þennan dag.
Þáttökugjald kr 2000 i hvern flokk.
Verðlaun veitt fyrir besta skor a hvoru færi og fyrir samanlagðan besta árangur.
Kveðja

Kristján R. Arnarson
Húsavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: VFS mót skotfélags Húsavíkur 6-7 júní

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Jun 2015 20:49

kra skrifaði:SKOTFÉLAG HÚSAVÍKUR heldur VFS mót á nýju riffilbrautinni laugardaginn 6. Juní .

Benchrest Hv flokkur. Rifflar undir 6125gr. Keppt á 100 og 200 mtr. 25 skot a hvort færi. Áætlað að hefja mót kl 11.

Sunnudagur 7. Júni. Kl 10 byrjar keppni í flokki breyttra riffla. Keppt á 100 og 200mtr. 20 skot a færi.

Kl 14. óbreyttir rifflar. Ekki má vera buið að skipta um hlaup, skepti, gikk. Hljóðkútur telst líka til breytinga.. 20 skot á færi.

Skráning og nánari upplysingar í síma 8655060 og xelent@simnet.is fyrir kl 12 föstudaginn 5. Júni.
Ekki verður tekið við skráningum eftir þann tíma. Riðlaskipting verður birt a facebook síðu félagsins fyrir kl 19.00 þennan dag.
Þáttökugjald kr 2000 i hvern flokk.
Verðlaun veitt fyrir besta skor a hvoru færi og fyrir samanlagðan besta árangur.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara