22 K-Hornet reamer

Allt sem viðkemur byssum
Haglari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:
22 K-Hornet reamer

Ólesinn póstur af Haglari » 28 Ágú 2015 13:14

Vitið þið hvort að einhver hérna á klakanum eigi K-Hornet reamer og hvort það sé vésenisins virði að reama og fireforma hylki í 22 K-Hornet?

User avatar
Stebbi Sniper
Póstar í umræðu: 1
Póstar:492
Skráður:09 Jun 2012 00:58
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: 22 K-Hornet reamer

Ólesinn póstur af Stebbi Sniper » 29 Ágú 2015 09:00

Sæll Óskar

Eftir hverju ertu að leita með því að auka hraðan um fáein %? Ég held að þetta skipti varla svo miklu máli ef þér finnst vesen að fireforma að það sé "vesensins" virði.

En ef þig langar að eiga eitthvað annað en flestir aðrir... þá er það örugglega þess virði.

Ég þekki reyndar ekki hvað þú færð meira með þessari breytingu, en efast um að það sé eitthvað stórkostlegt.
Stefán Eggert Jónsson
Skotfélag Kópvogs

Haglari
Póstar í umræðu: 2
Póstar:125
Skráður:03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn:Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: 22 K-Hornet reamer

Ólesinn póstur af Haglari » 29 Ágú 2015 09:43

Þetta er bara della eins og allt annað... jújú, prófa eitthvað öðruvísi (langar líka að reama sakoinn í 6.5x55 AI). Örlítið meiri hraði skaðar svosem ekki. Gòð hylki eru orðin mjög vandfundin í 22 Hornet (engin á íslandi selur í dag bara hylkin) og maður heldur fast í það sem maður á, K-hornet hylkin endist talsvert lengur. Það á að vera nokkuð auðvelt að reama í K-Hornet og kanski alveg gaman að prófa það ef maður getur fengið lánaða eða leigðan reamer. Veit ekki alveg hvort èg tími að kaupa hann :D
Èg hef slatta lesið á netinu og ekki sèð neitt neikvætt við þessa breytingu. Margir tala um meiri nákvæmni eftir breytingu en èg veit ekki alveg hvort èg trúi því fyrr en èg sè það sjálfur.... èg hef alltaf staðið ì þeirri trú að ef maður reamar sama hlaupið í t.d. AI sè helsti ávinningurinn meira púður og case life...

Svara