Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Sigurður
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 5
Skráður: 01 Oct 2015 18:18
Fullt nafn: Sigurður Rúnar Ólafsson

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Ólesinn póstur af Sigurður » 19 Feb 2020 22:00

Best að hafa þetta einfalt.

Rifflar sem útrýma öðrum, eins og E Har sagði.

Blaser R93 viðar, vinstri handar, hlaup cal 6,5x55 flutað. Hausken dempari.

Þessi riffill var upprunalega með léttu hlaupi cal. 270 win.

Gerður fyrir "rétt henda", auðvelt að breyta fyrir vinstri handa skyttur.

Skiptihlaup Lotar cal 270 win flutað ,hausken dempari, samsett af Arnfinni .

Blaser R8 Prof. success. vinstri handar, hlaup cal 6,5x55 flutað . Hausken dempari.

Haglabyssur

Beretta y/u 12 ga. Gæs/ önd.

Beretta y/u 28 ga. rjúpa.

Ithaca 12 ga. pumpa á sjó. hægt að nota hægri/vinstri handar.

Arfur, Remington 22 cal einskota.
Sigurður Ólafsson
emstrur@hive.is

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 344
Skráður: 08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Staðsetning: Akureyri

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Ólesinn póstur af petrolhead » 24 Feb 2020 16:32

Sælir félagar.
Ég hef velt því fyrir mér í all nokkurn tíma hvort ég ætti að blanda mér í þetta spjall af sömu ástæðu og félagi minn Aflabresturinn tiltekur í sínum skrifum í þessum þræði, en úr því hann lét til leiðast og taldi upp sýnishorn af safni sínu þá er best að henda þessum fáeinu hólkum mínum hér inn líka.
Eftirfarandi leynist sem sagt í mínum skáp:

Remington Express 870, 3"magnum, 28" hlaup, árg. 1988, fyrsta byssa sem ég keypti eftir að ég fékk byssuleyfi og fylgir mér enn.
Remington 1100, 2-3/4, 26" hlaup, árg 1973
Tikka T3 Varmint, cal. 6,5x55
Tikka T3 Hunter, sleit barnsskónum sem .243 en er í dag með 6mmBR, Boyds Pro Varmint skepti og B&A gikk.
Husquarna 648, cal. 8x57 IS, árg 1947, Boyds Prairie Hunter skepti, Timney sportsman gikkur.
Mauser 98, cal. 6.5-06 Ackley Improved, M69 Otterup skepti, Bold gikkur.
Mauser kar98K, cal. 7.92x57, smíðaður hjá Mauser í Oberndorf am Neckar á því herrans ári 1942.
PAV cal .22LR
Feinwerkbau AW 93, cal .22LR
Smith & Wesson 586, cal .357Magnum
Walther LP 400, 4,5mm loft.
Colt 1911, cal .22LR
Savage MKII cal .22LR, eiginkonan á þennan en þar sem hann er í skápnum fær han að fljóta með á listann.

mbk
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

spasmo88
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 2
Skráður: 07 Mar 2014 22:00
Fullt nafn: Gunnar Helgason

Re: Byssusafnið ykkar ? Hvað leynist í skápnum !

Ólesinn póstur af spasmo88 » 02 Mar 2020 20:18

Ekki er safnið mikið en þetta er byrjun.
Remington Targetmaster 510 cal.22

Remington 700 í Magpul Hunter 20" heavy barrel cal.308 með Vortex Viper 6.5-20x50mm

Mauser 98k cal. 8X57mm

Remington 1917 Eddystone cal. 30-06 með Nikko Stirling Diamond 3-12x56mm

Remington 870 Express í Magpul skepti.

Langar að bæta við, en vonandi gerist það í framtíðinni :)

Svara