Skorum á ráðherra

Allt sem viðkemur byssum
Haglari
Póstar í umræðu: 6
Póstar: 125
Skráður: 03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af Haglari » 25 Feb 2016 13:10

jæja þá er komin ennþá meiri alvara í málið. Skotvís ætlar að halda áfram að rúlla boltanum og taka við af Guðfinni! Hvet alla til að skrifa undir, endilega deilið þessu líka og fáið sem flesta til skrifa..... þetta er ekki bara okkar hagsmunamál heldur líka aðstandenda, allra sem vilja minka háfaði eða ónæði í náttúrunni og þetta snýst meira að segja líka um dýravelferð!

http://skotvis.is/frettatilkynningar/sk ... demparamal

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af gkristjansson » 25 Feb 2016 15:39

Pínu uppfærsla, komnar 1.251 undirskriftir eins og er.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Haglari
Póstar í umræðu: 6
Póstar: 125
Skráður: 03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af Haglari » 16 Mar 2016 11:08

Hefur eitthvað verið að frétta af þessu hvernig málið stendur. Er vitað hvort að það sé einhver áætlun eða tímamörk hjá Skotvís að vinna í málinu?

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af gkristjansson » 16 Mar 2016 20:49

Ég hef ekki heyrt nein tímamörk, en svona mál taka jú alltaf tíma.

Það sem ég hef heyrt (sjálfur) er að ég talaði við mann sem er vel inni í ferlinum og hann sagði mér að það væri verið að skoða þessi mál (verið að biðja um umsagnir og þess háttar) þannig að minn skilningur er sá að málið sé alls ekki dautt bara inni í "ferlinu" eins og er.

Ég var sjálfur að koma úr veiði þar sem allir nema ég voru með dempara á rifflinum, mér leið eins og utangarðsmanni sem kemur til veiða á gatslitnum sokkum meðan að allir aðrir eru vel skóaðir....
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar: 256
Skráður: 01 Apr 2012 12:35

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af skepnan » 24 May 2016 22:47

Sælir spjallverjar, vita einhverjir hvernig málin standa núna? Er verið að flytja málið einhversstaðar eða er bara verið að bíða eftir því að löggjafinn ákveði sjálfur að aðhafast eitthvað?
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

User avatar
gkristjansson
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar: 250
Skráður: 02 May 2012 14:21
Staðsetning: Ungverjaland

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af gkristjansson » 30 May 2016 08:44

Ég hef heyrt óobinberlega að þetta líti vel út og að það séu allar líkur á að demparar verði leyfðir en sé hins vegar spurning um einhverja daga / vikur í úrlausn.
Kveðja,

Guðfinnur Kristjánsson

Haglari
Póstar í umræðu: 6
Póstar: 125
Skráður: 03 Oct 2013 20:27
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Hafa samband:

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af Haglari » 23 Sep 2016 15:49

"sigurinn" er í höfn.... ráðherra hefur undirritað breytingu á reglugerð. Nú þarf breytingin að birtast í stjórnartíðindum og þá er hægt að kaupa hljóðdeyfa. Það ætti varla að vera mikið meira en nokkrir dagar eða kanski vika í viðbót :)

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 463
Skráður: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af karlguðna » 23 Sep 2016 20:08

Frábær tíðindi,,, þessu ríkisbákni er hægt að hnika bara ef menn standa saman !!!!(sérstaklega rétt fyrir kostningar) eigi þeir þökk skilið sem að áskoruninni stóðu og stóðu í þessu brasi ,,, nú er bros á mínum :D :D :D :D :D :D :D :D

User avatar
Bowtech
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 183
Skráður: 11 Jan 2011 12:34
Fullt nafn: Indriði Ragnar Grétarsson
Staðsetning: Sauðárkrókur
Hafa samband:

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af Bowtech » 24 Sep 2016 19:56

Til hamingju allir.
Kv
Indriði R. Grétarsson.
Bogaskytta Cal.308

Sveinn
Póstar í umræðu: 6
Póstar: 165
Skráður: 07 May 2012 20:58

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af Sveinn » 24 Sep 2016 23:06

Frábærar fréttir! Skotvís og sér í lagi Indriði eiga miklar þakkir skildar. Þetta mál sýnir að samtakamáttur skilar árangri. Gangið í Skotvís, sameinuð erum við miklu sterkari. Ólöf Nordal ráðherra er maður meiri, flott vinna!
Með kveðju,
Sveinn Aðalsteinsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar: 463
Skráður: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Skorum á ráðherra

Ólesinn póstur af karlguðna » 07 Oct 2016 18:22


Svara