Síða 1 af 1

Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 12 May 2016 21:22
af Sveinn
Til ýmsir aukahlutir fyrir Tikka riffla, tactical boltahandföng með mismunandi hnúðum, boltahlífar (boltshroud) úr áli og botnplötur (DBM) úr gráu áli. Botnplatan er fyrir orginal Tikka magasín og passar beint í án úrtöku.

Allir álhlutir eru úr 6061 flugvélaáli og CNC renndir af AtlasWorx.

Boltahlífin og handfangið er auðvelt í ásetningu:
https://youtu.be/msZswNK0454

Verð:
Bolt shroud (boltahlíf), svart ál, kemur í stað plasthlífar: 6.900 kr
Boltahandfang grátt (ryðfrítt handfang, grár hnúður): 9.000 kr
Boltahandfang svart (ryðfrítt handfang, svartur hnúður): 9.000 kr
Boltahandfang ryðfrítt marine stál (ryðfrítt handfang og hnúður): 9.900 kr

Álbotnplata (DBM) grá f. orginal Tikka magasín: 17.400 kr

Hafið samband við sveinn@primordia.is eða í einkaskilaboðum hér á þessu spjalli.
dbm o handle 1b 800.jpg
Botnplata, hlíf og grátt handfang
dbm o handle blck 800.jpg
Botnplata, hlíf og svart handfang
svart 1 800.jpg
Hlíf og svart handfang á Tikka bolta
dbm 1 800.jpg
Botnplatan (ofar), passar beint án úrtöku. Fyrir orginal magasín. Gamla orginal plastplatan (neðar)
dbm o handle steel 800.jpg
Botnplata, hlíf og stál handfang

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 29 Jul 2016 22:06
af Sveinn
Á enn til ýmsa íhluti frá AtlasWorx, gæðagræjur, botnplötur, handföng og hlífar (shroud). Hafið samband við sveinn@primordia.is eða í síma 698 9644

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 07 Feb 2017 21:04
af Sveinn
Eitthvað til ennþá, mæli sérstaklega með þessum botnplötum sem ég hef notað núna í meira en ár. Verklegar græjur.

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 08 Feb 2017 16:53
af Hilmir
Sæll Sveinn.
Reyndi að senda þér póst, en það gekk ekki.
Hafðu samband.
Kv.Hilmir
hilmirva@simnet.is

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 08 Feb 2017 20:19
af Sveinn
Sæll Hilmir,
Fékk póstinn með skilum, búinn að svara :)

kv. Sveinn

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 24 Apr 2018 19:34
af Sveinn
Tími til að uppfæra Tikkuna? Á enn til boltahandföng, shroud (boltahlífar) og DBM (botnplötur) sbr. myndir að ofan.

Re: Boltahandföng, shroud og botnplötur f Tikka

Posted: 07 Apr 2020 11:52
af Sveinn
Tikka íhlutir: Lækkað verð á grárri botnplötu (DBM), á eina eftir sem fer á 14.000 kr. Sendi út um allt land, nóta fylgir m vsk. Boltahandföng, hnúðar og shroud enn til.

Hafið samband í s 698 9644 eða með pósti á sveinn@primordia.is