Bolt on muzzle brake

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Tf-Óli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:08 Mar 2012 21:26
Staðsetning:Borgarnes.
Bolt on muzzle brake

Ólesinn póstur af Tf-Óli » 19 Apr 2012 20:01

Daginn.
Hafið þið eithvað heyrt um hlaupbremsur sem eru klemdar um hlaupendan. Ætti þetta ekki að hafa alveg sömu virkni og brake sem er snittað og skrúfað?
Haldið þið að það sé eithvað vesen að fá þetta sent hingað?

http://shop.grizzlygunworks.com/product ... tegoryId=3

Kveðja Óli.
PS... Bölvað þetta með veiðitíman á svartfuglinum.
Kveðja - Ólafur Ágúst Stefánsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Bolt on muzzle brake

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 19 Apr 2012 20:52

Þetta virðist alger snilld. Er þetta ekki eitthvað álíka og er á Sako target rifflunum?
Áhugavert ef menn vilja prufa bremsu á riffilinn sinn án mikils aukakostnaðar og óafturkræfra breytinga.
Síðan hlítur að vera val um hvað ummálið er mikið á hlaupinu svo bremsan passi á hlaupið óháð hlaupvíddinni.
En það verður að fara öllu með gát og passa upp á að gatið gegn um bremsuna sé gert fyrir sömu hlaupvídd og riffillinn.
Já, það er að ýmsu að hyggja, áhugaverður möguleiki en menn verða að vita hvað þeir eru að gera, eins og reyndar allt kringum skotvopn, menn verða að vita hvað þeir eru að gera!
Viðhengi
IMG_3702.jpg
Hlaupbremsa, ala Arnfinnur áskrúfuð 6,5-284
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Bolt on muzzle brake

Ólesinn póstur af Pálmi » 19 Apr 2012 20:57

Ég get ekki séð að þetta ætti ekki að hafa sömu virkni og áskrúfað en það er meiri hætta á að tína þessu, það er örugglega vesen að fá þetta sent kanarnir eru pínu klikk.

kv Pálmi
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Bolt on muzzle brake

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 19 Apr 2012 21:07

Skoðaðu þetta

http://www.snipercentral.com/clampmb.phtml

Roedale er síðan í Evrópu þannig að það ættu ekki að vera vandræði að fá þetta frá þeim

http://www.roedale.de/
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

Svara