varahlutir í Remington

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri
varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af petrolhead » 24 Ágú 2019 18:21

Sælir félagar.
Hvernig er það er einhver að þjónusta/selja Remington í dag ?
Vantar gasstimpilinn í Rem 1100 ef einhver veit um eða lumar á svoleiðis.
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 25 Ágú 2019 11:18

Veiðhornið er með umboðið talaðu við félaga Grétar Mar svo eiga Aggi og Jói Vil eflaust eitthvað í þessi kuml
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af petrolhead » 25 Ágú 2019 19:26

Þakka þér fóstri, prófa að senda póst á þá í Veiðihorninu fyrst þar sem ég er ekki innan GSM svæðis.
Annars fer eflaust að koma að því að maður þurfi að fara að skipta Remma út fyrir eitthvað nútímalegra alvöru dót eins og Berettu eða Benelli, mér er bara að ganga svo vel með þessum gamlingja að ég hangi á honum ennþá.
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

ísmaðurinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:101
Skráður:18 Feb 2012 17:10

Re: varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af ísmaðurinn » 27 Ágú 2019 22:56

Það eru komnar Remington haglabyssur sem hafa komið mér viiirkilega á óvart enda þoooli ég ekki 1100 og 11-87 byssurnar en bæði Versa max og nýju V3 byssurnar hafa komið mjög vel út!! ég var að velja nýja um daginn og valið var orðið á milli V3 og Browning Maxus ( búinn að vera með bóner yfir Maxus síðan ég var að selja þær í ellingsen ) þannig að þegar Aggi var með tilboðið hoppaði ég á Maxus :-)
Lifa til að veiða, veiða til að lifa, það er lífið..

Sako 85 varmint laminated stainless 260rem með Vortex Viper 6-25X50 PST FFP mrad
Bergþór jóh...

User avatar
Sveinbjörn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:250
Skráður:17 Jun 2012 23:49

Re: varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af Sveinbjörn » 28 Ágú 2019 14:06

Ertu að tala um stálhringina?
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 3
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: varahlutir í Remington

Ólesinn póstur af petrolhead » 29 Ágú 2019 09:55

Sveinbjörn; já ég er að tala um þá.

Bergþór; Þessar 1100 11-87 hafa ekki verið það gangvissasta í flórunni svo mikið er víst. Haglaskytterí er alls ekki mín sterkasta hlið og 1100 er önnur af tveim byssum sem mér hefur gengið vel með svo maður er kannski ekki alveg til í að sleppa af henni takinu.
MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

Svara