Hið sí vinsæla cal 308

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
petrolhead
Posts: 346
Joined: 08 Aug 2012 08:31
Fullt nafn: Garðar Tryggvason
Location: Akureyri

Hið sí vinsæla cal 308

Unread post by petrolhead »

Ég verð að játa að ég hef alltaf svolítið gaman af því að lesa/ hlusta á það sem Ron Spomer hefur að segja, kannski vegna þess að ég er nokkuð oft sammála kallinum.
Læt hér fylgja með link á Youtube þar sem gamli fer yfir helstu kosti og galla 308 win og hvernig það komst á þann stall sem það er á.

MBK
Gæi

https://m.youtube.com/watch?v=_d59Pe3bc-g
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!
User avatar
Sveinbjörn
Posts: 251
Joined: 17 Jun 2012 23:49

Re: Hið sí vinsæla cal 308

Unread post by Sveinbjörn »

Trúlega langbesta caliber sem í boði er og alveg sérstaklega í hreindýr.
Bestu kveðjur
Sveinbjörn Guðmundsson
User avatar
maggragg
Skytta
Posts: 1285
Joined: 02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn: Magnús Ragnarsson
Location: Vík
Contact:

Re: Hið sí vinsæla cal 308

Unread post by maggragg »

Gaman að rifja upp gamla góða spjallið. Er að hugsa um að uppfæra þjóninn og sjá hvort að hægt sé að koma lífi í umræður eins og þessar utan við alla þessa miðla, eins og facebook og þessháttar. Bara auglýsingar frá íslenskum fyrirtækum sem koma efst og neðst ;)
Magnús Ragnarsson
Vík
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"
karlguðna
Posts: 470
Joined: 13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn: guðmundur karl guðnason

Re: Hið sí vinsæla cal 308

Unread post by karlguðna »

Gott mál þó maður segi ekki margt af viti þá sakna ég þessa spjalls , og þá sérstaklega þar sem ég hef ekki geð í mér að nota fésið.
kveðja Kalli
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.
Post Reply