Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Allt sem viðkemur byssum
iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:
Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Apr 2012 16:08

Hérna er mauserinn kominn í nýtt skepti:-)
Viðhengi
riffill_arnmar1[1].JPG
riffill_arnmar2[1].JPG
Síðast breytt af iceboy þann 26 Apr 2012 20:28, breytt í 1 skipti samtals.
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Apr 2012 16:38

Sæll Árnmar.
Já hann er bara flottur.
Myndin er eitthvað aflöguð.
Skeftið sýnist svo stutt og feitt.
Já þú getur sent mér hana á sa1070@simnet.is
Síðast breytt af Veiðimeistarinn þann 26 Apr 2012 16:45, breytt í 1 skipti samtals.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Apr 2012 16:42

já þetta varð eitthvað asnalegt þegar ég minnkaði myndina. Ef einhver nenniri að setja inn myndina í betri gæðum þá get ég sent hana á mail og einhver sett hana inn fyrir mig
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Apr 2012 22:08

Flott skepti. Er þetta breyttur Otterup?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Apr 2012 22:12

Þetta er mauser 98 með otterup hlaupi i 6,5x55. Á þessu er svo vortex viper 6,5-20x 50
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Apr 2012 22:15

Þetta eru skemmtilegir rifflar, minn aðalriffill er einmitt mauser 98 með Schultz & Larsen hlaup, svokallaður Otterup M69 sem er held ég eins og þess, skilst þó að þeir hafi líka verið með Otterup hlaupum. Hvaðan fekkstu þessi skepti?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Apr 2012 22:21

skeptið er frá rifle-stocks.com
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Apr 2012 22:26

Já, þetta er glæsilegt skepti í alla staði sýnist mér :) Til hamingju með það. Það er alltaf gaman að fá nýja hluti og betrumbæta byssurnar sínar ;)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 26 Apr 2012 22:31

Já ég er mjög sáttur. Nú er ég búinn að taka hleðslunámskeið svo nú fer ég að prófa hleðslur
Árnmar J Guðmundsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af konnari » 27 Apr 2012 09:15

Til hamingju með riffilinn.......það er óhætt að segja að það sé engin hætta á að týna þessum riffli :lol:
Kv. Ingvar Kristjánsson

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 27 Apr 2012 09:38

Takk fyrir það:-) Nei hann ætti ekki að týnast þessi:-)
Árnmar J Guðmundsson

Benni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af Benni » 27 Apr 2012 10:18

Flottur riffill.
Ég er með skepti í pöntun frá Richard microfit líka, hvernig var skeptið þegar það kom? var mikil vinna að klára að pússa það og græja fyrir beddun?

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 27 Apr 2012 10:35

Nei alls ekki, það er bara að pússa það nokkrum sinnum. Það var í raun ekki lengi gert. Svo er búið að setja nokkrar umferðir af lakki á þetta. Fyrst 3 umferðir af kraftlakki sem var sprautað á, viðurinn drakk vel í sig af því og svo er búið að setja 4 umferðir af bílaglæru á þetta til þess að fá almennilega flotta áferð á yfirborðið. það er kannski óþarfi að setja svona margar umferðir en sá sem sprautaði þetta fyrir mig er með svoltla fullkomnunaráráttu og ég se svosem ekkert að kvarta yfir því :P
Árnmar J Guðmundsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 27 Apr 2012 10:47

Flottur riffill Árnmar. Og hvernig er sjónaukinn síðan að koma út? Heyrði aldrei frá þér meira með ásetninguna.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 27 Apr 2012 10:50

Takk fyrir það Gísli. Ég er mjög ánægður með sjónaukann. Hann er mjög bjartur og skýr. Flott græja og ekki dýr;-)
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 28 Apr 2012 09:04

Sæll Árnmar.
Riffillinn er rosalega flottur!!! Skeftið kemur vel út svona,enda fallega lagað skefti, kannski ekki hlutlaus af því ég á eins skefti nema í öðrum lit.
En heldur þú að það lakkið skemmist ekki á skeftinu þegar þú ferð að fara með riffilinn upp um fjöll og firnindi?
Ég lagði ekki í að lakka mitt skefti, Jói Vill olíubar það vel og ég strík annað slagið yfir það með olíu til að halda því í horfinu.
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

iceboy
Póstar í umræðu: 9
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Riffillinn kominn í nýja skeptið Betri myndir

Ólesinn póstur af iceboy » 28 Apr 2012 12:43

Sæll. Ég veit ekki hvernig verður með skemmdir á lakkinu, það verður bara að koma í ljós. Ég var einmitt að hugsa þetta með að olíubera en ákvað að fara þessa leið.
En ég stefni á að taka hreindýrið með þessum í sumar og eins og þú veist þá er nú ekkert ólíklegt að við rekumst á hvorn annan á heiðinni:-)
Árnmar J Guðmundsson

Svara