nýtt fyrir mér.

Allt sem viðkemur byssum
Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01
nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 24 Oct 2012 19:52

jæja þar sem ég er búinn að panta rústfrían howa í límtrésskepti þá langar mig að forvitnast hvort einhverjir ykkar þekktuð þessa howa riffla?

hann kemur í cal .204 ruger sem er líka nokkuð nýtt fyrir mér en ef einhver hér hefur reynslu og ráðleggingar þá væri gaman að heyra að því.

á þetta fer svo meopta 3-12x56

svo er einn sako vixen í vinnslu sem fer líka í 204 ruger 8-)
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af skepnan » 25 Oct 2012 13:32

Sæll Konni, ég hef bara góða reynslu af Howa og man ekki eftir að nokkur eigandi slíkra riffla hafi kvartað eða verið óánægður.Rifflar frá þeim fá hvað eftir annað titilinn "Best out of the box" hjá hinum ýmsu tímaritum og vefsíðum sem að fjalla um skotvopn. Hér heima hafa menn verið að vinna mót með svona rifflum eða lenda ofarlega.
Ég á sjálfur Howa talon í 270 með léttu flútuðu hlaupi og er verulega ánægður með hann:
IMG_4598.JPG
Svo á ég Weatherby vanguard í 223 sem er með Howa hlaupi og bolta, en þeir framleiða mikið fyrir Weatherby:
IMG_4597.JPG
Ég er mjög ánægður með báða rifflana enda var ég búinn að hugsa mig um í nokkur ár og lesa mikið um bæði kaliber og tegundir á netinu og endaði á þessu :D

Það var nú þráður um 204 ruger hérna ekki fyrir svo löngu og annar á Hlað-vefnum og menn virðast vera mjög ánægðir með það kaliber.
Svo að til lukku með nýja gripinn þegar hann kemur ;)

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

uxinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:22
Skráður:05 Mar 2012 23:48
Staðsetning:Akureyri

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af uxinn » 25 Oct 2012 22:14

Sæll Konni ég á Howa ambi varmint i 204 og er mjög ánægður á eftir að laga skeftið aðeins fynnst það pínu klunnalegt að halda á honum og ætla að bedda hann lika.
Er að skjóta hann til þetta verður skemtilegt verkfæri þegar maður verður kominn með hleðstlu í hann.
Þú ert væntanlega fyrir norðan eins og flestir með 204 delluna
kv Arnar Þór Hjaltason
arnart@simnet.is

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af skepnan » 26 Oct 2012 00:09

Sæll Arnar, er ambivarminterinn ekki beddaður frá verksmiðju? Það kemur mér á óvart, þar sem að Hogue sem er sá ódýrasti frá þeim er beddaður.

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Konni Gylfa
Póstar í umræðu: 2
Póstar:69
Skráður:24 Oct 2012 19:01

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af Konni Gylfa » 26 Oct 2012 18:14

sælir drengir. og takk fyrir svörin.
jú ég er fyrir norðan eins og hinir 204 mennirnir. var nú að spá í að kaupa þennan riffil sem þú ert með arnar, ef mig skjátlast ekki. en mig langar meira í rústfrían svo það skal verða 8-)
ertu að breyta skeptinu eins og davíð jens er búinn að gera?
Konráð Gylfason konni.mve(hjá)gmail.com
8494968

uxinn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:22
Skráður:05 Mar 2012 23:48
Staðsetning:Akureyri

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af uxinn » 26 Oct 2012 21:46

já ég geri eithvað svipað og Davið
kv Arnar Þór Hjaltason
arnart@simnet.is

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: nýtt fyrir mér.

Ólesinn póstur af T.K. » 29 Oct 2012 20:02

Konni Gylfa, langar að vita meira um græjuna. Viltu senda mér línu á motoxleo@hotmail.com
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

Svara