Normaskot í 243

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Rissi
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:06 Jul 2010 00:27
Normaskot í 243

Ólesinn póstur af Rissi » 06 Jul 2010 14:23

Sælar Skyttur

Hafið þið verið að nota verksmiðjuhlaðin skot frá Norma í 243 sem Hlað er að selja? Þessi með 58 gr V-Max kúlunni. Hvernig hefur hún reynst í vindi?
Með kveðju
Reynir Þorsteinsson

IngiLarus
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:9
Skráður:18 Jul 2010 23:47
Fullt nafn:Ingi Lárus Ágústsson
Staðsetning:Fljótshlíð

Re: Normaskot í 243

Ólesinn póstur af IngiLarus » 30 Ágú 2010 23:52

Sæll Rissi

Ég hef aðeins prófað þessi skot. Kúlan fer fjandi hratt og fer ansi illa með það sem fyrir henni verður. Það kom mér á óvart hversu flink kúlan var í nokkuð ákveðnum vindi en auðvitað var rekið talsvert enda mjög létt. Ég var bara ekki sáttur við grúbburnar með þessi skot og það munaði talsvert miklu á því hvað skotin voru að vikta, en kanski var það bara tilfellið í mínum riffli hvernig þetta lét.
Ingi Lárus Ágústsson.
Fljótshlíð.
indro_kot(hjá)hotmail.com

Svara