Nýi veiðiriffillinn

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40
Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Pálmi » 30 Nov 2012 22:33

Sælir

Eftir 10 mánaða ferli er hann næstum því tilbúinn, þetta er orginal remington 700 sps í 270 win en er komin í 338 norma mag með "smávægilegum" breytingum er þetta útkoman.Lásin var réttur upp og boltfaceið stækkað og sako úrdragari settur í, Lásin var beddaður í skepti frá GRS, hlaupið er frá Lothar Walter 1-10 tvist og er 24" langt +brake sem Finni smíðaði og svínvirkar, verkfærið vigtar 6,150 kg eins og hann stendur og slær eins og 308.
Viðhengi
047 (550x413).jpg
047 (550x413).jpg (103.82KiB)Skoðað 1765 sinnum
047 (550x413).jpg
047 (550x413).jpg (103.82KiB)Skoðað 1765 sinnum
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Dec 2012 00:54

Fallegur gripur hjá þér og ég er dálítill sukker fyrir þessari áferð á skeptinu :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Hjölli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:27
Skráður:02 Jun 2012 21:55
Staðsetning:Kopavogur Iceland

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Hjölli » 01 Dec 2012 08:09

Til hamingju með gripinn hrikalega flottur er þetta ekki fyrsti 338 norma riffilinn
ertu búinn að hraðamæla og hvernig er hann að skjóta

kveðja
Hjörleifur Hilmarsson

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Pálmi » 01 Dec 2012 08:39

Jú þetta er sá fyrsti, það er búið að skjóta 25 skotum og þetta er allt á réttri leið, ég þurfti að byrja frá grunni því það eru engar uppl til fyrir vv púður.
Svo bíð ég eftir símtali frá þér fyrir hraðamælingu :D
kv
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

User avatar
Tf-Óli
Póstar í umræðu: 1
Póstar:119
Skráður:08 Mar 2012 21:26
Staðsetning:Borgarnes.

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Tf-Óli » 01 Dec 2012 10:58

Flottur! Þessi breik hjá manninum eru náttúrulega bara snilld.
Kveðja - Ólafur Ágúst Stefánsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 01 Dec 2012 11:17

Glæsilegur riffill Pálmi
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Spíri » 01 Dec 2012 15:55

Sannarlega flottur riffill hjá þér :) Kenski ég fari þessa leið með minn remma en ég stend frammi fyrir að velja hlaup á hann, ætlaði að fá mér 300win mag en kanski maður fari alla leið í 338 magnum eitthvað 8-)
Viðhengi
DSC01274.jpg
DSC01274.jpg (29.74KiB)Skoðað 1630 sinnum
DSC01274.jpg
DSC01274.jpg (29.74KiB)Skoðað 1630 sinnum
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Dec 2012 11:05

Glæsilegt.
Nuna langar mig i svona :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Pálmi
Póstar í umræðu: 3
Póstar:119
Skráður:13 Mar 2012 19:40

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Pálmi » 02 Dec 2012 22:33

Hleðslan í hann er sennilega fundin :D

kv
Viðhengi
011 (3) (550x413).jpg
011 (3) (550x413).jpg (148.6KiB)Skoðað 1460 sinnum
011 (3) (550x413).jpg
011 (3) (550x413).jpg (148.6KiB)Skoðað 1460 sinnum
Kv. Pálmi S. Skúlason

When discussing caliber, Dead is dead and it’s not worth arguing about.

Þ.B.B.
Póstar í umræðu: 1
Póstar:22
Skráður:26 Ágú 2012 16:53

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Þ.B.B. » 02 Dec 2012 22:49

Því verður varla neitað, til hamingju með gripinn.
Kv. Þorsteinn B. Bjarnarson.
monark@internet.is

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Nýi veiðiriffillinn

Ólesinn póstur af Spíri » 03 Dec 2012 09:20

Glæsileg brúbba :D hvert var færið?
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

Svara