Lögleg hlauplengd

Allt sem viðkemur byssum
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 20 Jan 2013 22:46

Sælir.
Veit einhver hvar ég get séð hver er minnsta löglega hlauplengd á öðru en skammbyssu.
Mig minnir að það sé 20" eða 50cm en á samt löglega skráða riffla sem eru með styttri hlaupum þe. 16" og 18".
Er ekki að finna þetta ílögum eða reglugerðum á netinu þannig að ábending í rétta átt væri vel þeginn.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af 257wby » 21 Jan 2013 08:26

Sæll félagi.
Mig minnir að þetta séu 15".
Ég var einhverntímann að skoða Wheatherby CSP og Tompson Center.
Veit að það er verið að flytja inn riffla með 16.5" hlaupum þannig að
þeir eru allavega löglegir :)

Kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af E.Har » 21 Jan 2013 09:13

http://www.althingi.is/lagas/nuna/1998016.html Lögin
http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/We ... 2/787-1998 Reglugerðin

4. "Skammbyssa" er stutt skotvopn með hlauplengd allt að 30 sm og ekki meira en 60 sm að heildarlengd. það er að segja er byssa með lengra hlaupi en 30 cm eða heildarlegd meiri en 60 cm er hús riffill ekki haglabyssa. Skv orðskyringum reglugerðar.



http://www.innanrikisraduneyti.is/frettir/nr/27770 Og í lagadrögunum sem lyggja fyrir Þinginu.

Riffill er skotvopn, lengra en 60 sm að heildarlengd og með lengra hlaupi en 30 sm, með gormlaga rákum eða skorum í innanverðu hlaupi og sem ætlað er til þess að skjóta úr heilli kúlu eða skeyti, jafn sveru innanmáli hlaupsins.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af EBJ » 21 Jan 2013 11:32

Sæll félagi...

Flutti inn Lever-Action úr Ameríkuríki með 16" hlaupi...
Engin athugasemd var gerð við það...
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af E.Har » 21 Jan 2013 15:51

16 tommur eru 40.64 cm svo hlauplengdin er það löng að þetta verður seint talið skammbyssa.
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

EBJ
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:26
Skráður:10 Dec 2012 16:32
Staðsetning:Sauðárkrókur.

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af EBJ » 21 Jan 2013 17:06

Sæll Einar..

Laukrétt hjá þér, enda er Aflabrestur ekki að leita eftir leyfilegri hlauplengd á skammbyssu...
Heldur eins og hann segir Öðru en skammbyssu :-)...
Svo ég nefndi minn influtning á Lever-Action sem hugsanlega lengd,amk sem ekki yrði
gerð athugasemd við...Þannig var nú það :-)
Kv.
Erlingur B Jóhannesson.

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 23 Jan 2013 00:49

Sælir.
Eftir tölvupóst á höfðingjan Jónas í Kópavoginum þá er í raun allt niður 12" (30cm) hlaup löglegt þannig séð, hvort þú færð leyfi fyrir svo stuttu hlaupi á haglabyssu er víst metið í hverju tilfelli fyrir sig og oftar en ekki bundið við refa og minkabana. Þannig að ég fæ vonandi 16-18" breytinguna mína samþykta?
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 3
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af E.Har » 23 Jan 2013 11:25

jamm fannst þetta skyrt í lögunum. :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Dui Sigurdsson
Póstar í umræðu: 1
Póstar:88
Skráður:13 Sep 2011 00:30
Fullt nafn:Dúi Sigurðsson
Staðsetning:Reykjavík

Re: Lögleg hlauplengd

Ólesinn póstur af Dui Sigurdsson » 08 Feb 2013 21:10

Ég er með haglabyssu með skráðu (eftir breytingu) 16" hlaupi og riffil með 30cm hlaupi (skráð breyting hjá Jónasi)

-Dúi
-Dui Sigurdsson

Svara