sierra kúlur?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
abuc
Póstar í umræðu: 2
Póstar:5
Skráður:20 Oct 2013 22:02
Fullt nafn:Andri Buchholz
sierra kúlur?

Ólesinn póstur af abuc » 20 Oct 2013 22:30

Vitiđ þiđ hver er munurinn á sierra 50grain sbt og sierra 50grain blitz? Báđar eru blýoddur og líta eins út. Er munur á innihaldinu/ uppbyggingu?
kv.
Andri Buchholz

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: sierra kúlur?

Ólesinn póstur af gylfisig » 21 Oct 2013 00:25

Mig minnir nú endilega að blitz húlan sé með plastoddi.. en man þetta reyndar ekki alveg 100 % . Kannski er td 55 grs Blitzking með blýodd
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: sierra kúlur?

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 21 Oct 2013 10:03

Sælir.
Samkvæmt Sierra þá eru þessar kúlur báðar "varmit" en SBT er "harðari" en Blitz og ætti því að henta því betur í hraðari .cal eða sem veiðikúla ef það á að nýta dýrið td. á gæs.
Blitzking er aftur púra varmit með plastoddi.
Þetta er allaveg það sem Sierra sjálfur gefur upp um þetta miðað við 50 grn. .224 kúlur.

Blitz hefur komið bara vel út í .222 hjá mér hef ekki prufað SBT en verð greinilega að skoða hana næst þegar ég hleð í .222
Annars er þetta fróðleg lesning:
https://www.sierrabullets.com/products/ ... /rifle.cfm
ég er mjög hrifinn af Sierra kúlum ódýrar og ágætlega vandaðar.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós

Re: sierra kúlur?

Ólesinn póstur af 257wby » 21 Oct 2013 11:04

Tek undir með Jóni,
Blitzinn er með plast oddi og var að koma mjög vel út í 222 hjá mér (50grn).

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

abuc
Póstar í umræðu: 2
Póstar:5
Skráður:20 Oct 2013 22:02
Fullt nafn:Andri Buchholz

Re: sierra kúlur?

Ólesinn póstur af abuc » 21 Oct 2013 15:05

Ég er búinn að vera með 50gr blitz kúluna í 222 og hún hefur komið vel út, hún er allavega blýoddur í mínu tilfelli. svo rakst ég á þessa sbt kúlu inná vefversluninni hjá hlað. það væri gaman að sjá muninn á þessum kúlum, þ.e. hversu hratt og mikið þær opnast. þarf að skoða þetta betur með þessa sbt.
Andri Buchholz

Svara