Vantar hleðslutölur í 6.5x47

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
frostisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar: 50
Skráður: 06 Jan 2014 17:34
Fullt nafn: Frosti Sigurðarson

Vantar hleðslutölur í 6.5x47

Ólesinn póstur af frostisig » 21 Apr 2019 15:15

Góðan dag.

Lumar einhver með hleðslutölum fyrir Norma 130gr GT HPBT fyrir riffil í 6.5x47?

Er með Norma 203b púður.
CCI 400 primer
1-8 twist
24” hlaup

Já og kanski bara 100gr scenar líka.
Kveðja
Frosti Sigurðarson
Egilsstöðum

Svara