Hleðslubækur

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Feb 2012 17:26

Og svo fór ég alveg nýja leið öfugt við fræðin um að 8 tvistið henti bara fyrir þyngri kúlur og hlóð
100gn Nosler COL 75,6mm 50gn af 160 skotið á 100 metrum bæði blöðin.
Og þetta er árangurinn :twisted:
Það er 2,2cm þar sem efri brún á efsta gati og efri brún á gatinu sem er lengst í burtu og þau tvö voru síðustu aðein að bæta í vind.
Viðhengi
æfing 004.JPG
Síðast breytt af Gisminn þann 25 Feb 2012 18:38, breytt 2 sinnum samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Feb 2012 17:37

Já og ég held að ég hafi fundið vandamálið sem hrjáði mig um daginn.
Það var orðið það langt síðan ég notaði 6,5x55 síðast að sumar kúlurnar voru mjög fastar í hylkinu á meðan aðrar runnu tiltölulega létt úr þegar ég var að losa þær í dag.
Ég er með kúlu útdragara ekki hamars apparatið ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 25 Feb 2012 18:12

Kúlur virðast "festa" sig við brassið með tímanum vegna einhversskonar efnafræði í brassinu sem ég kann ekki allveg skil á.

En þú ættir að taka 120 graina kúluna og búa til nokkrar hleðslur með t.d. 0,3 graina eða 0,5 graina mismun, byrja nálægt min og prófa svo upp í átt að max eða þar til þú sérð þrystingsmerki, þá hætta með þá hleðslu. Þegar þú finnur hvað er að koma best út af því, þá byrja að fikta með COL á sama veg. Það er smekks atriði hvort að menn nota þrjú skot af hverju, eða tvisvar þrjú til að fá tvær grúppur eða fimm fyrir eina nákvæmari grúppu. Nú eða nota OCW aðferðina. Þarft greinilega að taka þetta markvisst í gegn til að finna hvað er að virka best. Ég hef allavega notað þessa fræði, hef reyndar ekki farið út í miklar COL tilraunir þar sem ég hef fengið þær grúppur sem ég var að leita að með því að prófa púðurmagnið markvisst.

En varðandi twistið þá er minna vandamál að kúlan sé yfirstabíliséruð heldur en undir, þannig að það ætti að vera í lagi að skjóta mun léttari kúlum en twistið segir til um, en það er ekki gott að skjóta þyngri en hæfir. Ef maður er með nákvæmnina sem aðalatriði þá velja menn auðvitað það sem passar best.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Feb 2012 18:47

Já ég var búin að taka hana frá 46 og upp í 50 skaut 3 og svo 5 þegar ég taldi mig vera góðan í 50 kom brún á primerinn hækkaði um 0,5. Besta grúbban þá var 49 og batnaði alltaf eftir því sem ég dýpkaði en þú ert búin að láta mig vita að Ql var ekki ánægt með mig þar.
En hvað segir Ql um hraðann á 100gn Nosler BT COL 75,64MM OG 50GN AF 160 HLAUP 570mm
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 25 Feb 2012 18:59

2877 fps og þrýstingur í lagi samkvæmt QL :geek:

Verður samt að taka þessu með fyrirvara þar sem ég notast við staðlað rúmmál fyrir hylkið sem er 57 grain en það getur verið annað hjá þér og þarf að mæla rúmmálið. Það getur haft töluverð áhrif á niðurstöðurnar
Viðhengi
100NBT_50g_N160.jpg
100gn Nosler BT COL 75,64MM OG 50GN AF 160 HLAUP 570mm
100NBT_50g_N160.jpg (73.23KiB)Skoðað 1848 sinnum
100NBT_50g_N160.jpg
100gn Nosler BT COL 75,64MM OG 50GN AF 160 HLAUP 570mm
100NBT_50g_N160.jpg (73.23KiB)Skoðað 1848 sinnum
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Benni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Benni » 26 Feb 2012 11:50

Sælir.
Er þetta púður ekki of hægt fyrir þessa kúlu?
Sé í nýjustu whitavuori töflunum að þeir eru með 100gr scenar á yfir 3100fps með N-530.
Auðvita ekki sama kúla en samt pæling.

Einhverja hluta vegna hefur mér aldrei tekist að ná Nosler Ballistic tip til að grúppa að ráði í neinum riffli en það er annað mál hehe

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Feb 2012 23:05

Ég er sáttur við grúbbuna þessi tvö neðstu ættu að vera nær það var að byrja að gjóla svo ég vandaði mig ekki eins en ég á eftir að prófa að skjóta á 200 metrum og sjá þéttnina þar og fall. Ef þétnin er góð Þá er mer sama um fallið sem er 11,6cm miðað við uppgefin hraða ef ég ætla að skjóta á lengra færi verð ég búin að fá mér VLD 140gn ;)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 29 Feb 2012 10:53

Láttu heyra hvernig gengur á 200 metrunum :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 29 Feb 2012 15:09

Geri það en að upphafi þessa þráðs þá sá ég örugglega einhverstaðar að Hornardy bókin væri að gefa upp of veikar hleðslur fyrir eins og tildæmis mig sem er með 6,5x55 SAKO Hunter 85. Því ef ég er sáttur við 100gn noslerinn á 20 vantar mig bara 1 góða vargakúlu góða upp í 200-250 metrana og svo eina veiði eins og Berger 140 VLD kúluna.
Hef verið varaður við GMX 120gn frá Hornady þótt flugstuðulluinn sé svona hár þá sé hun algjör kopar drullumallari.
Ég vill nefnilega kaupa meira af strákunum hjá skyttan.is mér finnst þeir alltaf almennilegir og traustir í upplýsingum
Síðast breytt af Gisminn þann 22 Apr 2012 22:35, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 01 Mar 2012 00:43

Ég þekki bara ekki nógu vel hvað hentar í varmint, örugglega einhverjir með góð ráð þar en ég get mælt með 140 gr. VLD og einnig þeim hjá skyttan.is, þeir eru mjög góðir.

Varðandi 140. gr. VLD þá fekk félagi minn riffilinn minn (6.5x55) lánaðan á hreindýr síðasta haust og skot hlaðin með 140 VLD hunting. Árangurinn var eins og best var á kosið, Dýrið fellt snyrtilega í einu skoti og engar kjötskemmdir. Sagði félagi minn að leiðsögumaðurinn hefði klórað sér í hausnum yfir þessari hleðslu.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Benni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Benni » 01 Mar 2012 08:37

Veit bara um 3 varmint kúlur í 6,5mm sem eru sierra varminter 85gr og 100 gr og svo hornady V-max 95gr.
Á pakka af 95gr V-max kúlum en prufaði þær aldrei, ef ykkur langar að prufa þær er ekkert mál að senda nokkur stykki.

Kv Benni

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Mar 2012 18:08

Takk fyrir boðið Benni ég er enn bara á pælingar og lestrar stiginu með áframhald
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
oliar
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:24 Feb 2012 09:38
Staðsetning:Reykjavík

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af oliar » 01 Mar 2012 21:53

Sæll Þorsteinn og aðrir :-)
Ég hef notað 44.0 af N150 undir 100 gr Sierra HP og hraðinn var 3135 fps. Mjög nákvæm og eins með N160, bæði 49.5 og 50.5 báðar hleðslur mjög góðar, án þess að ég hafi hraðamælt þær.
Heildarlengd 2.925 tommur. Síðasti skolli týndi meira og minna úthliðinni á ca. 80 metra færi....
Kveðja. Óli Þór Árnason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Mar 2012 23:19

Takk fyrir þessa ábendingu Óli
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Mar 2012 18:29

Jæja ég fór í dag og prófaði í fyrsta skipti 140gn VLD Bergen og skemst frá því að segja að árangurinn var áhugaverður Niðurstöður þessar. skotið 3 skotum með hverrri hleðslu
Púður N-160 COl 80,1mm
43gn= grúbban 9.7cm í lóðréttri línu.
44gn=grúbba 18,57mm í þríhyrning
45gn=grúbba 21.43mm í línu
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 14 Mar 2012 22:56

44gn virðist koma ágætlega út, ættir að prófa meira þar. Hefurðu nokkuð aðgang að hraðamæli eða chronograph?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 14 Mar 2012 23:51

Nei en ég hef aðgang að mjög hjálplegum manni sem heitir Magnús Ragnarsson ;) og ætlaði einmitt að betla af honum að setja þetta í QL og segja mér hraðan. :roll:
Ef þú vilt vera svo vænn.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Benni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Benni » 15 Mar 2012 08:39

Með þessar VLD kúlur hefur mér fundist tilraunir með kúlusetningu sýna mikið meiri breitingar á ákomu en púðurmagn en auðvita þarf að gera tilraunir með hraða líka.

VLD kúlur eru mjög viðkvæmar fyrir kúlusetningu svo taktu lítil skref í breitingum á því.
Hér er góð grein eftir einn aðal mannin á bakvið Berger kúlurnar.
http://www.longrangehunting.com/article ... racy-1.php

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af Gisminn » 15 Mar 2012 09:27

Jú takk vissi af þessari. En upplýsingarnar sem þú sendir mér virðast virka alla vega með 160 púðrinu :)
Og nú var ég í gærkveldi að setja í 3x3 af 560 púðri sem einhver seldi mér :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Ólesinn póstur af maggragg » 15 Mar 2012 16:13

Setti þetta í QL og þar eru 45 gn að fara á rúmlega 2530 fps og hinar hleðlurnar minna. Eitt af þeim tækjum sem ég á eftir að fá mér er chronograph. Hef fengið svoleiðis lánað og manni finnst það bara must þegar maður er að þessu. Segir manni miklu meira hvað er að gerast heldur enn bara að skoða grúppurnar...

Hérna eru hleðslutölur fyrir 6.5x55 SKAN sem hægt er að miða við. 139 gn kúlan er þó ekki allveg eins og 140 VLD kúlan en þetta gefur manni ágæta mynd.

Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara