Stafrænar vogir

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
ingit
Póstar í umræðu: 3
Póstar:8
Skráður:16 Jul 2010 22:45
Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af ingit » 26 Feb 2012 11:55

Sælt veri fólkið.

Fékk mér á sínum tíma RCBS hleðslusett sem innihélt 505 hefðbundna púðurvog, hún hefur reynst mér vel, hef hlaðið í 22-250, 6,5x55 og 7mm-08 með ágætis árangri. Finnst þó stundum að það gæti verið gott að hafa nákvæma stafræna vog líka, t.d. til að vigta hylki og kúlur og einnig til að hafa samanburð við hina vogina. Nú hef ég ekki prófað stafræna vog til að vigta púður en var að velta fyrir mér að fá álit ykkar sem hafið prófað þær og e-h reynslu af þeim.

Hornady vogin sem er til hjá Ellingsen er á mjög hagstæðu verði, en er ekki að fá góða dóma á erlendum sjallborðum. Hlað er að selja vog á sambærilegu verði (þýska) en ég þekki ekki það merki.

Hvaða vogir eru nægjanlega nákvæmar (stöðugar) og í það minnsta sambærilegar við 505 vogina? - Getið þið mælt með einhverjum sem hér fást, eða hugmyndir um innflutning?
Ingi Tómasson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Feb 2012 22:05

Vandamálið við digital vogirnar er að þær eru næmari á utanað komandi þætti opin gluggi eða hurð opnuð og loftþrýstingur breytist.
Hef notað digital og hefðbundna og mér fannst bara leiðinlegt að nota digitalin og losaði mig við hann.
Finnst í raun þessi hefðbundna nákvæmari ef ég hef 1gn undir í skamtaranum og nota svo trkklerinn.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

ingit
Póstar í umræðu: 3
Póstar:8
Skráður:16 Jul 2010 22:45

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af ingit » 27 Feb 2012 12:17

Já, þetta er í samræmi við það sem ég hef lesið. - Annars nota ég sömu aðferð og þú lýsir, skammta alltaf aðeins undir og vigta svo í hvert hylki með trickler.
Ingi Tómasson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af gylfisig » 27 Feb 2012 20:08

Ég nota eingöngu digital vog... þýska, sem er af gerðinni Qtek.
Finnst hún mun hraðvirkari, ásamt því að vera nákvæmari en skálavog. Alltaf ætti samt sð vera með gömlu vogina til að testa digital vogina, annað slagið.
Það þarf reyndar að hafa ýmislegt í huga við notkun digital vogarinnar, eins og bent er á hér.
Einnig ætti að hafa í huga að nota vogina ekki við sama borð, eða mjög nálægt tölvum.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af maggragg » 28 Feb 2012 09:22

Þegar ég var að byrja að hlaða keypti ég mér svona litla vasa-vikt sem ég taldi vera mjög nákvæma en hún viktaði uppá 0.01 gramm en ég komst að því fljótlega að hún náði ekki einusinn að vikta uppá 0.1 grain. Dugði mér þó.

Síðast þegar ég hlóð prófað ég svo vogina sem fylgdi með Lyman settinu og notaði Lee skammtara til að setja hleðslu rétt undir og trickla svo í afgangin eins og hefur verið lýst áður. Vandamálið með Lyman vogina að stundum var eins og hún stæði á sér og ég treysti henni ekki allveg. Ég hef ákveðna nákvæmnisáráttur og vill helst geta talið uppá korn púðrið í hylkin.

Ég hef lengi verið heitur fyrir öflugri vigt og fann eina á þokkalega verði m.v. að hún mælir niður í 0.02 grain og það með mikilli nákvæmni. Þetta gæti verið það næsta sem ég myndi fá mér þar sem vogin er ekki allveg að virka nógu vel. Hún er nákvæm þegar hún stendur ekki á sér en ég þyrfti hvort eð er að fá mér aðra í lagi.

Mynd

http://www.oldwillknottscales.com/my-we ... o-250.html

Og umfjöllun um hana hér: http://www.accurateshooter.com/gear-rev ... le-review/

Þetta er kannski overkill en ég vill hafa nákvæmar hleðslur, þá er allavega búið að loka á einn óvissuþáttin af mörgum ef maður veit að púðurmagnið er akkurat. Þá er bara að finna út allt hitt :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

ingit
Póstar í umræðu: 3
Póstar:8
Skráður:16 Jul 2010 22:45

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af ingit » 28 Feb 2012 11:13

Takk fyrir þessar upplýsingar, mér líst vel á þessa síðastnefndu þó ég sé nú ekki í neinni 1000 metra skotfimi... dauðlangar samt að smíða e-h græju í markskotfimi.
Ingi Tómasson

User avatar
oliar
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:24 Feb 2012 09:38
Staðsetning:Reykjavík

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af oliar » 28 Feb 2012 16:47

Ég er með þessa og hún er aæveg að gera sig.
Lyman 1000 XP Electronic Powder Scale 1000 Grain
Hún var keypt í hlað fyrir rúmum 3 árum. En eins og komið hefur fram eru þær viðkvæmar fyrir loftþrýstingsbreytingum, en ef maður lokar að sér og heldur niðri sér andanum.... nei bara djók :-) þá er hún mjög stöðug, en samt þarf að fylgjast vel með áður en maður setur "púðurpönnuna" til að sjá þegar hún fer að flakk. Eins finnst mér áríðandi að hún sé búinn að vera í sambandi í minnst 1/2 tíma, virðist þurfa að jafna sig.
Þannig vandi ég mig strax í upphafi að nota stafræna vog og finnst það áhveðið öryggi í að vikta allar hleðslur !!!
kv. Óli
Kveðja. Óli Þór Árnason

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af maggragg » 11 Mar 2012 20:55

Góð grein um hvernig er best að nota stafrænar vogir...

Segir í grunnatriðum að það sé best að endurstilla vogina oft en skekkjan sem oft myndast gerist jafnt og þétt.

Myndin sýnir hvað getur gerst ef vogin er ekki endurstillt meðan hlaðin eru 100 skot.
Mynd

Þessi mynd sýnir áhrifin er vogin er stillt eftir hver 25 skot.
Mynd

Samkvæmt greininni þá er munurinn svo lítill að hann gæti numið 0.12 grainum ef hún er still reglulega.

Einnig bendir höfundurinn á það að skjóta skotunum í sömu röð og þau voru viktuð, þannig að ef vogin er að breyta sér þá þá munar minnst á milli skota ef þeim er skotið þannig, heldur en fyrsta skotið sem var viktað er skotið fyrst og svo næsta skot er það sem var viktað síðast.

Ágætt að hafa þetta í huga ef maður er með dýrar digital vogir.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af kúla » 11 Mar 2012 22:47

Ég keifti mér vog frá hornadai var að hlaða 222 rem og
mér finnst þessi vog miklu betri en skálavogin
en þarf maður eittkvað að vera hræddu við þetta var að spá í að
fara að hlaða 6,5x284
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Mar 2012 00:14

Nei, held að þú þurfir ekki að vera hræddur við það. Gott að prófa hleðslurnar annað kastið og einnig núllstilla líka. Mér persónulega finnst þessar digital einhvernvegin traustar, ef þær eru vandaðar. Er ekki ánægður með mína skálavog sem fylgdi lyman settinu, en stefni á að kaupa mér góða vog einhverntíman í framtíðinni.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Stafrænar vogir

Ólesinn póstur af maggragg » 22 Apr 2012 16:49

Það eru víst til boðorðin tíu í sambandi við notkunn á stafrænum vogum :)

Mynd
ONE: Thou shalt choose the best resting spot. The performance of your balance depends greatly on the surrounding environment. Choose a location away from the main traffic flow of the room, especially doors. Also be aware of heating and cooling vents as these produce air movement. You can adjust the environmental settings on your balance to provide the best performance in the chosen location. Balances must be placed away from magnets as they affect the weigh cell performance.

TWO: Thou shalt avoid vibrations. Vibrations can come from large machinery in production environments and from fume hoods in laboratories. An alternative to fume hoods are Power Safety Workstations which are designed specifically for use with a balance.

THREE: Thou shalt watch temperature changes. On an analytical balance a one degree temperature change can cause a 1 digit (0.0001g) drift. Although Denver balances have temperature correction built-in, it is still important to calibrate your balance when the temperature changes significantly. Choosing to place your balance in a temperature controlled room, away from sunlight, and calibrating often helps minimize the effects of temperature.

FOUR: Thou shalt calibrate often. Upon installation and each time the balance is moved you should calibrate your balance. For example moving an analytical balance to a location that is only 13 feet higher changes the weight reading from 200.0000 g to 199.9997 g; which means the result is 0.0003 g lighter than the actual mass.

FIVE: Remember to check the level. The instrument should be leveled upon installation with all feet (two front feet for round pan units, four feet for square pan units) touching the countertop. If the level changes, the balance should be re-leveled and recalibrated. As an example, a 200g sample would weigh 0.0025 g less when tilted at an angle of 0.3°.

SIX: Honor thy weights. Keep in mind that weights are only as reliable as their quality and certification. Remember, a 1 g does not weigh precisely 1.00000 grams. Weights should be recertified annually. Denver Instrument offers recertification services on all weights 1 mg to 5 kg. Check to make sure you have selected the proper weight class for your balance. The weight tolerance should be better than balance readability. Always use tweezers or gloves when handling weights as smudges and indentations change the value of the weight. Keep weights in cases so they don’t get scratched or dusty.

SEVEN: Thou shalt always use a small container and weigh in the center of the pan. Especially when using an analytical balance, the effects of air buoyancy increase as the sample container size increases. Using a small sample container will minimize the effects. Items placed on the pan provide a downward force. Placing them directly in the center of the pan keeps corner loading errors at a minimum.

EIGHT: Thou shalt not unplug. To perform within published speci-fications, balances must have power applied for 30 minutes to 48 hours depending on the resolution of the balance. Denver balances have a standby mode which turn the display to standby but keep power cycling through the electronics.

NINE: Thou shalt not ignore static. Static is one of the most common weighing “noises”. It can cause reading to appear too high, too low or just be unstable. Denver balances include grounding methods to reduce the effects of static. However sometimes extra supplies are needed. Consider anti-static weigh dishes, anti-static brushes or low tech ways to increase the humidity of the chamber like placing damp cotton balls or glass wool in a small vial in the corner of the analytical draft shield.

TEN: Thou shalt clean often. Dirty weigh pans and powder in weighing chamber can contribute to static issues and lead to a wide variety of problems. Denver weigh pans are made from stainless steel and can be cleaned using a variety of household and laboratory chemicals. A small paint brush can be used to get power away from the edges of the draft shield for easy clean up.
Tekið af: http://bulletin.accurateshooter.com/201 ... ic-scales/
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara