6mmbr

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Fiskimann
Póstar í umræðu: 2
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03
6mmbr

Ólesinn póstur af Fiskimann » 21 Feb 2013 14:15

Sælir félagar
Ég er að leita að hleðslu í 6mmbr. Remington með twisti 1/14. Hvað hefur verið að virka hjá ykkur á pappann. Reyndar er lítið sem ekkert til af kúlum í bænum en vonandi breytist það með hækkandi sól.
Kv. Guðmundur Friðriksson
Guðmundur Friðriksson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6mmbr

Ólesinn póstur af gylfisig » 21 Feb 2013 18:09

Er þetta ekki 6 br Norma?
Ef svo er, þá er góð hleðsla, 68 grs Berger með 32,3 grs af N 135 á bak við.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Fiskimann
Póstar í umræðu: 2
Póstar:55
Skráður:12 Oct 2012 10:03

Re: 6mmbr

Ólesinn póstur af Fiskimann » 22 Feb 2013 07:38

Sæll og takk fyrir
Langaði einmitt til að prófa þessa kúlu. Virðist að auki vera uppseld eins og er. Ég prófaði 70 grn Sierra Mk kúluna um daginn með 29.6 grn af N135. Hún kom fáránlega vel út. Veit samt ekki hvað það er að marka því ég var að leita að hleðslu með 3 skota seríum. Var í vandræðum með að mæla grúppuna. Næ vonandi að endurtaka leikinn. Kúlurnar voru hins vegar uppseldar þegar ég ætlaði að kaupa meira. Hjalli seldi mér í stykkjatali á meðan ég var að leita að kúlu sem virkaði þannig að ég var ekki með aukakúlur til prófa aftur. Alltaf góð þjónusta þar. Hann lét sig meira að segja hafa það að gera við dæjann minn sem ég keypti annar staðar.
Kv Guðmundur Friðriksson
Guðmundur Friðriksson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: 6mmbr

Ólesinn póstur af TotiOla » 22 Feb 2013 11:24

Mbk.
Þórarinn Ólason

Svara