Trekt

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Trekt

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Sep 2013 20:01

Sælir nú er ég að fara að hlaða í nýasta gripinn minn 204 ruger en lendi í því vandamáli að trektarnar eru af stórar og virðist mér í fljótu bragði ekki vera til minni en fyrir 22cal en ég þarf 20cal þrengingu.
góður maður bjó til millistykki úr 22 hornett til að bjarga mér en það er bara bráðabirgðarlausn.
Vitið þið um svona ltlar trektar?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Trekt

Ólesinn póstur af E.Har » 02 Sep 2013 21:32

Veit ekki um svona trekt en hef verið veikur fyrir þessu caliberi, endilega uppfræddu okkur þegar þú ferð að jota það :D
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Trekt

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Sep 2013 21:44

geri það :-) Og gripurinn er Tikka T3 Lite 12 í twist get sent samkvæmt sumum hleðslubókunum kúlur á vel yfir 4000 fetum það er hratt :twisted:
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Trekt

Ólesinn póstur af Spíri » 02 Sep 2013 22:00

Til hamingju með gripinn félagi :D endilega settu inn myndir af gripnum og hylkinu, ég er eins og Einar Har, hef verið að laumast í að skoða hleðslutöflur fyrir þetta cal, svona þegar enginn sér til :lol: annars er 6mm284 riffillinn minn að senda 70grs kúlu á yfir 4000 fps hef mælt hraðast 4350fps :o
Hvernig sjónauka ertu með á honum??
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Trekt

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Sep 2013 22:14

Sjónaukinn er bara dót sem fylgdi honum en það fer eitthvað við hæfi á hann mögulega frá Akureyri :-) og ég sendi Magga bara mynd þegar allt er klárt og hann hendir því inn ég er ekki mjög tæknisinnaður ;-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Spíri
Póstar í umræðu: 2
Póstar:256
Skráður:25 Feb 2012 09:16

Re: Trekt

Ólesinn póstur af Spíri » 02 Sep 2013 22:47

Þú mátt alveg senda mér myndir og ég skal gera mitt besta í að setja þær hér inn.

Doddi76@simnet.is
Kv. Þórður Sigurðsson Spíri. Borgarnesi

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 4
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Trekt

Ólesinn póstur af Gisminn » 02 Sep 2013 23:23

Geri það
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara