endurhleðslu sett

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 5
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Re: endurhleðslu sett

Ólesinn póstur af Gisminn » 17 Feb 2013 00:15

ekki ætla ég að rengja þig ég bara þekki þetta ekki en ég er akurat með 6,5x55 og ég veit ekki alveg hve oft ég er búin að hlaða þau en það er örugglega ekki orðin 10 skipti sennilega nær 6 og heflað 1 sinni og endilega tuðaðu bara maður lærir eitthvað af því bara
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 4
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: endurhleðslu sett

Ólesinn póstur af sindrisig » 17 Feb 2013 02:43

Nei enda er þessi 10 tala bara út í loftið. Það er sagt að það sé ekki hægt að hlaða 7mm rem mag nema ca. fimm sinnum. Það er tóm della. Á meðan þetta passar í og er ekkert vesen þá dugar brassið.
Tek kannski seinna smá dæmi um hvernig brassið hagar sér í því kalíberi en það er ekki hægt að hálsþrengja það nema kannski 5-8 sinnum. Þá eru axlirnar farnar að flækjast fyrir.
Sindri Karl Sigurðsson

Svara