Hleðslubækur

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 15 Mar 2012 16:22

Tók eftir því að þessar tölur hljóta að vera rangar fyrir N160 og 139 gn. Í hleðslutölunum fyrir standard 6.5x55 er max 45.1 en í þessari töflu er það 43.8 en samt fyrir öflugri riffill. Stemmir eitthvað ekki. Hraðinn er gefinn upp meiri en QL gefur mér eða á milli 2600 -2700 fps.

Fyrir standard 6.5x55 og með Sierra HPBT þá er max með N160 46.7 gn. Tekið úr VV bækling útgáfu 7
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 15 Mar 2012 16:28

Og til að bæta við þá sá ég að það er búið að leiðrétta tölurnar fyrir Scenar 139 og N160 í útgáfu 10 sem er nýkomin út.

Hægt að skoða hana hér: http://www.lapua.com/upload/downloads/b ... 012eng.pdf
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 15 Mar 2012 17:41

Þetta er svakalega skrýtið þar sem samkvæmt Ql má ég hlaða 45,7grain og allt í góðu en bæklingurinn leyfir ekki nema 43,8 max fyrir graini léttari kúlu sem ætti samkvæmt þumalputta regluni að leyfa hærri hleðslu, En 45gn hleðslan sýndi ekki einusinni byrjun á yfirþrýsting á primer
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Benni
Póstar í umræðu: 4
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Hleðslubækur

Post af Benni » 15 Mar 2012 17:49

Gisminn skrifaði:Jú takk vissi af þessari. En upplýsingarnar sem þú sendir mér virðast virka alla vega með 160 púðrinu :)
Og nú var ég í gærkveldi að setja í 3x3 af 560 púðri sem einhver seldi mér :twisted:
Hehe flott, vona að þetta komi vel út hjá þér.
Þessar 140gr VLD kúlur eru svo hrikalega flottar að það er varla hægt að kalla þetta kúlur, eru frekar flugskeyti eða spjót hehe

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 15 Mar 2012 20:36

Já það er satt en svo verður gaman að sjá hvað 560 gerir það er miklu meiri vídd í því
160 =41,5-44,6
560 =42,5-47,1
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 15 Mar 2012 20:53

N560 44,3 - 49.1 fyrir nútímalása með 139scenar.

Ég notaði 48.7 af N560 í mínum með mjög góðum árangri. Bara fara varlega upp og finna hvar þrýstingsmerkin byrja. Ég gerði fyrst þrystipróf, þ.e. hlóð tvö og tvö saman og bætti alltaf á milli upp í max eða aðeins yfir. Svo prófaði ég skotin upp stigan. Þegar ég sá fystu þrystingsmerkin þá miðaði ég við að næsta fyrir neðan væri max. Maður verðu að gera ráð fyrir hitabreytingum og öðrum óvissuþáttum þegar maður velur hleðslu sem maður ætlar að nota.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 23 Mar 2012 18:17

Jæja prófanir dagsins með VLD 140gn og 560 púðri og sama COL 80,1mm á 100 metrum
45gn 3 skot gleiður þríhyrningur 21mm grúbban
46gn 3 skot 13,7mm nánast 1 gat
47gn 3 skot 22mm 2 skot eins og eitt en þriðja beint fyrir ofan 22 mm frá
Þannig að nú verða hlaðin 5 af 46gn og vonað það besta :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 23 Mar 2012 18:56

Glæsilegt. 46gn koma vel út, verður spennandi að sjá hvað kemur út úr 5 skotum :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 23 Mar 2012 20:40

Já en það var ekki einu sinni farin að koma brún á primerin á 47gn þannig að ég hefði mátt fara vel ofar en það.
Prófa það kannski þegar ég verð komin með fleiri kúlur.En Sako virðist líka þær vel :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 24 Mar 2012 13:55

Jæja 5 skota grúbban komin og ég er ánægður.
Byrjaði í logni og fyrstu 2 voru gat í gat en þá hvesti nokkuð fór upp í 5-6 metra ská á móti ca 50 gráður og þessvegna færðust næstu þrjár aðeins til hliðar en samt var grúbban góð að mér finnst 18,57mm
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 24 Mar 2012 15:25

Já og Magnús viltu vera svo vænn að kanna í QL hvað 46gn 140 VLD og COL 80,1 segja í hraða
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 24 Mar 2012 17:01

Það er um 2600 fps sýnist mér, varstu ekki með 570mm hlaup annars?
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 24 Mar 2012 18:25

Jú 570 passar Ætti kannski að auka hleðsluna upp undir hámark og prófa kúlusetningar aðein svona til að auka hraðan og minka fallið.
Miðað við ferilforrit þá er fallið mikið á svona kúlu á 2600 fetum þyrfti að vera nær 2800 til að vera flott.
Hvað sagði QL með hraða með 48,7gn hleðslu
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 24 Mar 2012 21:03

Ég er á um 2800 með 48,7gn en ég er með 27" hlaup. QL gefur 2700 fps með þínu hlaupi og miðað við að ég hraðamældi skotin hjá mér þá er þetta nærri lagi. Gæti verið gott að fikra sig upp í max og fylgjast með þrýsting, prófa svo þetta í kringum 48-49 ef það er í lagi og janfvel fikta með kúlusetningu eftir það til að fíntjúna.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 24 Mar 2012 21:21

Takk fyrir þetta ætla að fikra mig upp að max og prófa svo kúlusetningar fræðin í kjölfarið en allavega er ég með eina nákvæma en full hæga :-)
en Magnús ef ég færi eftir kúlusetningar fræðunum þá yrði síðasta setningin svona 48.7gn af 560 og Col
79,998mm Hvað segir QL um það er það farið að öskra á yfirþrýsting ?
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 22
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: Hleðslubækur

Post af maggragg » 26 Mar 2012 15:46

49,1 er max fyrir 139 graina Scenar svo að þú ert við maxið, en þessi hleðsla virkar allavega í mínum og er að skila flottum grúppum og er safe í minn riffill.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 28
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hleðslubækur

Post af Gisminn » 26 Mar 2012 17:12

Takk
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara