Endurhleðsla

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði
Endurhleðsla

Ólesinn póstur af kúla » 31 Jan 2013 23:03

Sælir félagar var að spá kvort einkver hafi prófað
að endur forma lapua patrónur með kvellettu?
setti þær ofmikið upp í kúlusetjarann :idea:
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 01 Feb 2013 00:20

Sæll.
Ég hef formað hylki með hylki með virkum kvellhettum og meira að segja rekið þær úr virkar, það gekk fínt, þú getur líka tekið pinnan af útvíkkaranum.
En hvað sem þú gerir þá er þetta án ábyrgðar og notaðu andlits og heyrnarhlífar
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af kúla » 01 Feb 2013 00:28

Var einmitt að spá í þetta með heirnahlífarna og gleraugun :roll:
En ef kvellettan springur myndar hún einkvern þrísting í
dæjanum? gétur hún skemt hann
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

Benni
Póstar í umræðu: 1
Póstar:122
Skráður:16 Feb 2012 09:33
Fullt nafn:Benjamín Þorsteinsson
Staðsetning:Húsavík

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Benni » 01 Feb 2013 07:06

Án þess að ég viti það þá held ég að hvellhettan myndi bara poppa niður úr hylkinu, get ekki séð hvernig hún gæti skemmt dæja.
Ekkert mál að forma hylkin með hvellhettum, bara taka pinnan úr útvíkkaranum eins og Jón benti á.

Prufaði að "skjóta" einu hylki í rifflinum með hvellhettu og engu púðri og auðvita engri kúlu, það eru enginn svaka læti í þeim.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af gylfisig » 01 Feb 2013 19:50

Ég hef formað hylki þannig:
Set haglabyssupúður, u.þ.b. 12 grs af venjul. haglabyssupúðri í hylkið, tek það síðan , með púðri, og primer, og sting því á kaf í sæmilega þykkt kerti, þannig að það kemur "tappi" í hálsinn.
Síðan bara að skjóta þessu upp í loftið. Alls ekki innan dyra, því það er töluvert power í þessu.
Skaut einu sinni svona vaxtappaskoti í 10 ltr svarta plastfötu, sem er alveg þokkalega sterk. Fatan fór í döðlur :D . Ég held að það þurfi svolitla pressu til að endurforma svona hylki, það er að segja ef þú kemur því í riffilinn á annað borð, og getur lokað á það.
Varðandi stillingu á kúludæjanum, þá þarf að passa það að stilla þetta rétt í byrjun. Það er gert þannig, að þú rennir TÓMU hylki upp í dæjann sem er hafður frekar ofarlega. Hafa stöng pressunnar niðri, og skrúfa síðan dæjann niður, þar til þú finnur fyrirstöðu. Þá á að skrúfa dæjann aðeins upp, svo öruggt sé að hann komi ekki við hylkisbrúnina. Þetta eru talsvert algeng mistök hjá byrjendum, og frekar hvimleið, því hylkin geta faril illa á þessu.
Frumskilyrði að renna tómu hylki upp í kúludæjann, og vera viss um að það snerti ekki .
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af kúla » 01 Feb 2013 20:19

'Eg var nú einkvern tíman búinn að tala við þig gylfi útaf þessum patrónum
þær komast alls ekki í riffilinn. Kanski er bara best að henda þessu hirða bara
kúlurnur og púðrið
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Gisminn » 01 Feb 2013 22:48

Það væri sennilegast öruggast en ég er búinn að setja í póst pakka til þín en ég hef nokkrum sinnum tekið hvellettuna úr en gert það hægt og það sá ekki á þeim og ég notaði þær aftur en regla númer eitt ef þú veist ekki hvað þú ert að gera! Ekki gera það heldur sjá það gert ég allavega fylgi þeirri reglu
Síðast breytt af Gisminn þann 02 Feb 2013 11:15, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
kúla
Póstar í umræðu: 4
Póstar:32
Skráður:11 Mar 2012 15:45
Staðsetning:Vopnafirði

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af kúla » 01 Feb 2013 23:08

Takk fyrir það. 'Eg held ég byrji bara á nýjum patrónum þessar eru komnar
upp að 7 undu hleðslu .En gétur einkver sagt mér góða hleðslu fyrir
6,5x284 púður n160 kúla lapua 123gr.HPBT scenar og cci no 200
Kveðja
Sveinn A Sveinsson
Vopnafirði

Svara