Síða 1 af 1

Haglaskotaprimerar

Posted: 16 Mar 2013 08:32
af Aflabrestur
Sælir.
Veit einhver hvar/hvort það fást bólur í haglaskot, Jónas á þetta ekki á lausu og ég hreinlega nenni ekki að hringja á alla línuna til að tékka á þessu. Nú ef eh. á svona 1-2 bréf þá er ég til í að kaupa.

Re: Haglaskotaprimerar

Posted: 17 Mar 2013 09:25
af oliar
Sæll ég er búinn að vera að kaupa þetta bæði í Hlað (reykjavík) Cheddite og í Vesturröst Federal.
Minnir að Federal hvellhetturnar séu 100 kallinum dýrari allavega svona ef menn eiga enga "kunningja" hjá Vesturröst !!