Lapua framleiðir .260 Rem hylki

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Lapua framleiðir .260 Rem hylki

Ólesinn póstur af maggragg » 19 Jan 2011 14:10

Mynd
Lapua er farið að framleiða hylki í .260 Rem en það hylki tilheyrir .308 fjölskyldunni og er .308 hylki nekkaði niður í 6,5 mm. Hingað til hafa menn nekkað upp. 243 eða nekkað niður .308 Win eða 7mm-08 til að fá hylkin í þessu caliberi.

Það má segja að þetta kaliber sé mjög sambærilegt við 6,5x55SE nema að þetta er short action og hentar vel fyrir þá sem vilja breyta riffli í 6.5mm. Þetta caliber er með sama botn eins og hin og því passar það á marga lása meðan að 6,5x55SE er með einstakan botn eða .479″. 6,5x55 tekur 7% meira púður og með þyndstu kúlum og heitum hleðslum í nútíma rifflum er það aðeins öflugra en þó ekki mikið.

Hægt er svo að breyta í .260AI ef menn vilja fá ennþá meira útúr hylkinu eða 100-150 auka fps.

Lapua hefur gefið út bækling með hleðslutölum og hægt er að nálgast hann hér.

Hérna er umræða þar sem þessi tvö caliber eru borin saman: http://bulletin.accurateshooter.com/201 ... artridges/

Mynd

Meira efni hér:
http://bulletin.accurateshooter.com/201 ... mpionship/
http://bulletin.accurateshooter.com/200 ... -improved/
Viðhengi
lapua260rem02.jpg
Lapua .260 Rem hylki
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara