Nýjar Sierra kúlur

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Nýjar Sierra kúlur

Ólesinn póstur af maggragg » 26 Jan 2011 11:33

Sierra er búið að setja á markað nýjar kúlur í 7mm(.284), .257 og .338.

7mm kúlan er 180 gr og er sett til höfuðs 180 gr Berger VLD kúlunni sen er ein vinsælasta kúlan fyrir skotfimi á löngum færum í 7mm. Nýja 180 gr. kúlan er með flottan BC stuðul uppá .660 í G1 og þarf kúlan 1/8 twist til að vera stabíl.
Mynd


Einnig eru nýjar kúlur fyrir .257 eða þá sem eru með 25-06 og sambærileg cal en þetta eru blitzking kúlur í 70 gr. og svo í 90 gr. Þessi þyngri er boattail og hönnuð fyrir vargveiði á lengri færum.
Mynd
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara