Útgáfa 9 af Vihtavuori hleðslubæklingnum kominn

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:
Útgáfa 9 af Vihtavuori hleðslubæklingnum kominn

Ólesinn póstur af maggragg » 07 Feb 2011 08:26

Vihtavuori er búin að gefa út nýjan hleðslubækling eða útgáfu 9.

Búið er að bæta við nokkrum nýjum caliberum og uppfæra önnur og má þar helst nefna að búið að er að bæta við 6,5x55 SKAN sem er útgáfa af þessu kaliberu fyrir nútímalása og með mun heitari hleðslum heldur en í venjulegum 6,5x55 og því aðeins ætlaðar nýjum rifflum.

Þessum caliberum hefur verið bætt við eða uppfærð:

Rifflar:
6mm Remington
.243 Winchester
.260 Remington
6.5×55 Swedish (Modern Action)
6.5×55 SKAN (Modern Action)
.30-06 Springfield
.45-70 Government

Skammbyssur:
.45 ACP

Hleðslubæklinginn má nálgast á þessari slóð:
http://www.lapua.com/upload/downloads/b ... ed9eng.pdf

Hérna er hægt að fræðast um útgáfu 9:
endurhledsla/utgafa-9-af-vihtavuori-hle ... -t132.html
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

Svara