Quickload spurning

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Árni
Póstar í umræðu: 2
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar
Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af Árni » 28 Sep 2013 01:57

Væri hægt að dobbla einhvern hérna í að henda inn einni hleðslu fyrir mig?
6,5x47 Lapua
123 Nosler Custom Competiton
N140 - 35,8g
OAL - 67,8
Hlaup - "26
Twist - 1:8.5
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 28 Sep 2013 13:09

Það vantar upplysingar um þessa kúlu í QL.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af krossdal » 16 Mar 2014 14:22

Væri einhver til í að slá þessu inn og gefa mér hraða?

270 Win
130 Nosler Ballastic Tip
N160 - 55 grain
OAL - 3,300"
Hlaup - 20"
Twist - 1:10
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 17 Mar 2014 14:51

Þú ættir að geta séð uppl. í þessu viðhengi
Viðhengi

[The extension docx has been deactivated and can no longer be displayed.]

Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af krossdal » 17 Mar 2014 17:47

Takk fyrir!
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
krossdal
Póstar í umræðu: 3
Póstar:51
Skráður:19 Mar 2012 11:40
Fullt nafn:Kristján Krossdal
Staðsetning:Egilsstaðir
Hafa samband:

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af krossdal » 13 Ágú 2014 22:26

Þá er það enn ein quickload spurningin. Maður fer nú alveg að henda pening í það sjálfur!

270 Win
Sierra Pro Hunter 110 GR. SPT
N160 - 53 grain
OAL - 3,275"
Hlaup - 20"
Twist - 1:10

Væri frábært að fá svona "screenshot" eins og Gylfi gerði síðast ;) Annars er nóg að fá hraðann.
Kristján Krossdal
Árskógum 5
700 Egilsstaðir

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 15 Ágú 2014 15:50

Þetta er frekar væg hleðsla.
Viðhengi
56.png
56.png (120.33KiB)Skoðað 1079 sinnum
56.png
56.png (120.33KiB)Skoðað 1079 sinnum
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara