Quickload spurning

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
egill_masson
Póstar í umræðu: 3
Póstar:24
Skráður:30 Oct 2012 22:33
Staðsetning:101 Reykjavík
Quickload spurning

Ólesinn póstur af egill_masson » 02 Sep 2013 14:43

Góðan daginn, gæti einhver sagt mér hvað QuickLoad metur hraðann á eftirfarandi:

243 Win, Sierra Matchking HPBT 70 gr
Púður: VV N140, 42 grain
Lengd 66,7 mm
Hlauplengd 22" eða 55,9 cm

Kv
Egill
------------------------------
Egill Másson, Reykjavík

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 02 Sep 2013 16:34

Kóði: Velja allt

Cartridge          : .243 Win.
Bullet             : .243, 70, Sierra HPBT MatchK 1505
Cartridge O.A.L. L6: 2.626 inch or 66.70 mm
Barrel Length      : 22.0 inch or 559.0 mm
Powder             : Vihtavuori N140

Predicted data by increasing and decreasing the given charge,
incremented in steps of 0,225% of nominal charge.
CAUTION: Figures exceed maximum and minimum recommended loads !

Step    Fill. Charge   Vel.  Energy   Pmax   Pmuz  Prop.Burnt B_Time
 %       %    Grains   fps   ft.lbs    psi    psi      %        ms

-02,2   90    41,06   3330    1724   50348  10872    100,0    1,010
-02,0   90    41,15   3337    1731   50674  10886    100,0    1,007
-01,8   90    41,24   3343    1737   51003  10899    100,0    1,004
-01,6   91    41,34   3350    1744   51333  10912    100,0    1,001  ! Near Maximum !
-01,3   91    41,43   3356    1751   51665  10925    100,0    0,998  ! Near Maximum !
-01,1   91    41,53   3363    1758   52000  10938    100,0    0,995  ! Near Maximum !
-00,9   91    41,62   3370    1765   52336  10951    100,0    0,992  ! Near Maximum !
-00,7   91    41,72   3376    1772   52674  10963    100,0    0,989  ! Near Maximum !
-00,4   92    41,81   3383    1779   53015  10975    100,0    0,986  ! Near Maximum !
-00,2   92    41,91   3389    1785   53357  10987    100,0    0,983  ! Near Maximum !
+00,0   92    42,00   3396    1792   53702  10999    100,0    0,980  ! Near Maximum !
+00,2   92    42,09   3402    1799   54048  11011    100,0    0,977  ! Near Maximum !
+00,4   92    42,19   3409    1806   54397  11023    100,0    0,975  ! Near Maximum !
+00,7   93    42,28   3415    1813   54748  11035    100,0    0,972  ! Near Maximum !
+00,9   93    42,38   3422    1820   55101  11047    100,0    0,969  ! Near Maximum !
+01,1   93    42,47   3428    1827   55456  11059    100,0    0,966  ! Near Maximum !

Results caused by ± 10% powder lot-to-lot burning rate variation using nominal charge
Data for burning rate increased by 10% relative to nominal value:
+Ba     92    42,00   3513    1918   62805  10661    100,0    0,914  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
Data for burning rate decreased by 10% relative to nominal value:
-Ba     92    42,00   3223    1615   44581  11116     97,7    1,068
Þetta er miðað við 54.3 gr max case capacity og 0.45 í weighting factor - þ.e. 3396 fet en getur verið allt upp í 3465 ef hylkið er 52 grain og niður í 3376 ef hylkð er 55gr (eins og Norma hylkin mín)
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

egill_masson
Póstar í umræðu: 3
Póstar:24
Skráður:30 Oct 2012 22:33
Staðsetning:101 Reykjavík

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af egill_masson » 02 Sep 2013 16:49

Kærar þakkir Jóhann!
------------------------------
Egill Másson, Reykjavík

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 02 Sep 2013 22:24

42 grs sf N -160 i mínu QL gefa 2757 ft. miðað við þær forsendur sem þú gefur.
Frekar lág hleðsla, sem ég finn reyndar hvergi i bókum.
Starting load fyrir 70 grs kúlu i 243 með N 160 er 49,1 grs.
Varhugavert að vera með svona létta hleðslu i 243 win.
Er þetta einhvrer subsonic hleðsla?
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 02 Sep 2013 23:09

hann var með N140
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 03 Sep 2013 09:30

OOps.
Það skýrir málið.
3173 ft segir mitt QL þá.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

egill_masson
Póstar í umræðu: 3
Póstar:24
Skráður:30 Oct 2012 22:33
Staðsetning:101 Reykjavík

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af egill_masson » 03 Sep 2013 10:06

Ég ætla að reyna að komast í hraðamæli og skal pósta niðurstöðunni.

Twistið er 1:9 - hægir það e-ð á kúlunni?
------------------------------
Egill Másson, Reykjavík

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 03 Sep 2013 11:32

Hverfandi áhrif.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 03 Sep 2013 17:21

Ferlega munar miklu á okkur Gylfi, 3363 vs 3173 - spurning hvað veldur - ég þarf að fara niður í 38.3 gr af N140 til að fá 3173 fps
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 03 Sep 2013 19:14

Já.. ég er sammála. Hvaða forrit ert þú að nota?
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 03 Sep 2013 21:14

version 3.2
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 6
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af gylfisig » 03 Sep 2013 21:33

3.3 version hjá mér.
Samkv. VV manual þá er 70 grs kúla á tæpl. 32oo ft með 41,0 grs af N-140 á bak við.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 04 Sep 2013 01:34

Mitt segir 3330f/s miðað við 53graina hylki
Sveinbjörn V. Jóhannsson

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 04 Sep 2013 08:26

fæ hinsvegar þínar tölur ef ég vel N150... VV bæklingurinn gefur í skyn að það ætti að vera 3280 með 42 gr N140 úr 580 mm hlaupi (Hornady 70gr kúla), svo mér sýnist 3300 vera nær en 3176 - nei! nú bara verð ég að fá mér hraðamæli og tjúna QL til.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af E.Har » 04 Sep 2013 20:47

Eruð þið með hitann og loftþrýstinginn eins?
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 27 Sep 2013 08:55

Er einhver með Quick Load forritið sem getur gefið mér upp reiknaðan hraða og þrýsting miða við neðangreindar forsendur.

Cartridge : .308 Win.
Bullet : .308, 185gr,Berger hunting VLD
Cartridge O.A.L. : 74.80 mm
Barrel Length : 600.0 mm
Powder : Alliant Reloader 17 48,5gr
Jens Jónsson
Akureyri

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 27 Sep 2013 13:00

Þetta segir mitt QL - því líst ekkert á þessa hleðslu: rýmdin á hylkinu er kritikal hér.

Kóði: Velja allt

Cartridge          : .308 Win.
Bullet             : .308, 185, Berger VLD
Cartridge O.A.L. L6: 2.945 inch or 74.80 mm
Barrel Length      : 23.6 inch or 600.0 mm
Powder             : Alliant Reloder-17

Predicted data by increasing and decreasing the given charge,
incremented in steps of 0,225% of nominal charge.
CAUTION: Figures exceed maximum and minimum recommended loads !

Step    Fill. Charge   Vel.  Energy   Pmax   Pmuz  Prop.Burnt B_Time
 %       %    Grains   fps   ft.lbs    psi    psi      %        ms

-02,2  101    47,41   2680    2951   58575   8142     99,6    1,166  ! Near Maximum !
-02,0  101    47,52   2686    2965   59023   8152     99,6    1,162  ! Near Maximum !
-01,8  101    47,63   2692    2978   59474   8162     99,7    1,158  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-01,6  102    47,74   2698    2991   59930   8172     99,7    1,154  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-01,3  102    47,85   2704    3004   60389   8182     99,7    1,151  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-01,1  102    47,96   2710    3017   60830   8192     99,7    1,147  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-00,9  102    48,06   2716    3031   61319   8201     99,8    1,143  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-00,7  102    48,17   2722    3044   61788   8211     99,8    1,139  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-00,4  103    48,28   2728    3057   62265   8220     99,8    1,135  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
-00,2  103    48,39   2734    3070   62744   8228     99,8    1,132  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+00,0  103    48,50   2740    3084   63227   8237     99,9    1,128  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+00,2  103    48,61   2746    3097   63714   8245     99,9    1,124  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+00,4  104    48,72   2752    3110   64206   8254     99,9    1,121  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+00,7  104    48,83   2758    3124   64702   8262     99,9    1,117  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+00,9  104    48,94   2764    3137   65201   8270     99,9    1,113  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
+01,1  104    49,04   2769    3151   65708   8277     99,9    1,110  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!

Results caused by ± 10% powder lot-to-lot burning rate variation using nominal charge
Data for burning rate increased by 10% relative to nominal value:
+Ba    103    48,50   2845    3325   75431   7865    100,0    1,054  !DANGEROUS LOAD-DO NOT USE!
Data for burning rate decreased by 10% relative to nominal value:
-Ba    103    48,50   2584    2743   52181   8273     96,0    1,227  ! Near Maximum !
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

Árni
Póstar í umræðu: 2
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af Árni » 27 Sep 2013 14:14

Er 6,5x47 í QL ?
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

johann
Póstar í umræðu: 9
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af johann » 27 Sep 2013 17:34

Það er 6.5 x 47 Lapua í version 3.2
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 2
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Quickload spurning

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 27 Sep 2013 20:58

6.5 x 47 (SM B.Potts) og 6.5 x 47 Lapua eru í V 3.6
Sveinbjörn V. Jóhannsson

Svara