Vantar að vita hraðan á þessari

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 10 Sep 2013 21:27

Sælir QL eigendur hver er ca hraðin á þessari kúlu
39 gr Blitzking Hornady hylki COL 2,300" Reloader15 29gr hlaup 570mm
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

konnari
Póstar í umræðu: 1
Póstar:343
Skráður:12 Mar 2012 15:04

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af konnari » 10 Sep 2013 21:31

Betra að vita kaliberið líka !!
Kv. Ingvar Kristjánsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af gylfisig » 10 Sep 2013 21:59

Ja.. ef það er 204 Ruger, þá þarftu að hafa hjálm, og skot/sprengihelt vesti, því þetta er ansans helvíti heitt.
Hraði 38590 ft. og helst til mikið af eldsneyti.
maxið væri um 27 grs.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 10 Sep 2013 22:39

þetta er einmitt 204 og ekki til þrýstingsmerki á hvellhettu né hylki og ef næsta gúbba verður eins og sú fyrsta sem ég prófaði þegar ég núllaði kíkinn þá er ég voðalega ánægður 1 gat 7,6mm 4 skot
en Gylfi er hraðinn 3859ft eða 38,590 ft ?
Ég byrjaði dálítið neðar eða 28,5 og skaut en var með drasl kíki svo ég skoðaði hvellhettuna og hylkið vel og ákvað að fara ofar með hleðsluna í 28,7 og engin merki enn og svo skipti ég í eðalgler sem ég fékk frá vini vorum Jóni B og létt vaða á þessi 29gr en vildi helst hafa colið2,305 en magasínið leyfir það ekki. Skaut í 9 gráðu hita svo ég ætti að vera nokkuð hólpin en ég tek samt varnaðarorðum vel.Svo ef grúbban verður ekki enn í einu gati minka ég hleðsluna um0,1 í hvert skipti því mig langar að hafa kúluna eins framarlega og magasínið leyfir það er óþarflega stutt.
Og spáðu í því að ein kúlan frá hornady getur farið á 4200 ft smakvæmt bókini
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af gylfisig » 11 Sep 2013 10:41

Já.. sorrí..3853 ft.
Pressa er 68130 psi en er samkv. forritinu 58740 psi MAX,
Max hleðsla samkv Hornady er 27,3 grs með RE 15 við 40 grs V max
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Sep 2013 11:10

Já það getur passað hér er 39gr sierran með 15 gefin upp max 28
http://www.rugerhunting.com/204_data_alliant.php

En ég ætti kannski að bakka niður í 28 og dýpka kúluna og finna aftari púnktinn fyrir setningu fyrst ég fæ ekki að fara framar vegna magasíns
Bara öryggislega séð maður á ekki að hunsa varnaðarorð
Síðast breytt af Gisminn þann 11 Sep 2013 14:52, breytt í 1 skipti samtals.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 11 Sep 2013 13:01

Þetta virðist vera rétt. 68107psi og 3831fps hér.
Hvað rúmar hylkið mörg grain af vatni ? Ef það rúmar 32,5grain í stað 30,96 þá ertu að nálgast 60000. ;) sem er frekar hæpið.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af T.K. » 11 Sep 2013 18:59

Forvitnilegt. Hvernig er ris/fall á þessu á 100-200-300metrum?
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Sep 2013 19:00

O jæja fyrstu tvær gæsirnar fallnar með þessu apparati hálsskot á 160 og svo kom það sem ég beið spentastur eftir skrokk skot rétt fyrir ofan lappir og örlítið aftar á122metrum
Árangurinn 2 dauðar og allt kjöt nýtilegt og þegar Spíri má vera að þá handir hann inn mynd af árangrinum.Holan af skrokk skotinu er dálítið stór og ég skil vel afhverju þetta er varga caliber :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Sep 2013 19:02

Sæll Þórir ca svona
Calculated Table
Range Drop Drop Windage Windage Velocity Mach Energy Time Lead Lead
(m) (cm) (MOA) (cm) (MOA) (ft/s) (none) (ft•lbs) (s) (cm) (MOA)
0 -5.0 *** 0.0 *** 3817.2 3.474 1455.7 0.000 0.0 ***
20 -3.3 -5.8 0.0 0.0 3705.7 3.372 1371.9 0.017 0.0 0.0
40 -2.0 -1.7 0.1 0.1 3597.2 3.274 1292.7 0.035 0.0 0.0
60 -1.0 -0.6 0.2 0.1 3491.5 3.177 1217.9 0.054 0.0 0.0
80 -0.3 -0.1 0.4 0.2 3388.6 3.084 1147.1 0.073 0.0 0.0
100 -0.0 -0.0 0.7 0.2 3288.2 2.992 1080.2 0.093 0.0 0.0
120 -0.1 -0.0 1.0 0.3 3190.3 2.903 1016.8 0.113 0.0 0.0
140 -0.6 -0.1 1.3 0.3 3094.7 2.816 956.8 0.134 0.0 0.0
160 -1.5 -0.3 1.8 0.4 3001.2 2.731 899.9 0.155 0.0 0.0
180 -2.9 -0.6 2.3 0.4 2909.8 2.648 845.9 0.178 0.0 0.0
200 -4.8 -0.8 2.9 0.5 2820.4 2.567 794.7 0.200 0.0 0.0
220 -7.3 -1.1 3.5 0.5 2732.7 2.487 746.1 0.224 0.0 0.0
240 -10.3 -1.5 4.2 0.6 2646.9 2.409 699.9 0.248 0.0 0.0
260 -13.9 -1.8 5.0 0.7 2562.7 2.332 656.1 0.274 0.0 0.0
280 -18.1 -2.2 5.9 0.7 2480.0 2.257 614.5 0.300 0.0 0.0
300 -23.1 -2.6 6.9 0.8 2399.0 2.183 575.0 0.327 0.0 0.0
320 -28.8 -3.1 7.9 0.9 2319.4 2.111 537.4 0.354 0.0 0.0
340 -35.2 -3.6 9.1 0.9 2241.3 2.040 501.9 0.383 0.0 0.0
360 -42.5 -4.1 10.4 1.0 2164.7 1.970 468.1 0.413 0.0 0.0
380 -50.7 -4.6 11.7 1.1 2089.5 1.902 436.2 0.444 0.0 0.0
400 -59.9 -5.1 13.2 1.1 2015.9 1.834 406.0 0.476 0.0 0.0
420 -70.1 -5.7 14.8 1.2 1943.7 1.769 377.4 0.509 0.0 0.0
440 -81.4 -6.4 16.5 1.3 1873.2 1.705 350.6 0.543 0.0 0.0
460 -93.9 -7.0 18.4 1.4 1804.3 1.642 325.3 0.579 0.0 0.0
480 -107.8 -7.7 20.4 1.5 1737.2 1.581 301.5 0.616 0.0 0.0
500 -123.0 -8.5 22.5 1.5 1672.0 1.522 279.3 0.655 0.0 0.0
520 -139.7 -9.2 24.8 1.6 1608.7 1.464 258.5 0.695 0.0 0.0
540 -158.1 -10.1 27.2 1.7 1547.5 1.408 239.2 0.736 0.0 0.0
560 -178.2 -10.9 29.8 1.8 1488.5 1.355 221.3 0.779 0.0 0.0
580 -200.3 -11.9 32.6 1.9 1431.9 1.303 204.8 0.824 0.0 0.0
600 -224.4 -12.9 35.5 2.0 1377.8 1.254 189.7 0.871 0.0 0.0
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
T.K.
Póstar í umræðu: 2
Póstar:166
Skráður:03 Sep 2010 20:54

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af T.K. » 11 Sep 2013 22:33

Já takk myndir. Eg a einn svona og fer etv ad reyna hann í gæs.

Ég náði ekki hvað þú settir inn mikinn vind í fína forritið þitt. Geturdu hent upp i tölvuna hvernig er að núlla riffilinn á 200m. Held það sé málið
Elskið friðinn og strjúkið kviðinn
Þórir Kristinsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 11 Sep 2013 23:20

Sæll ég er með 1 meter á sekundu 90°og hér er það núll á 200
Calculated Table
Range Drop Drop Windage Windage Velocity Mach Energy Time Lead Lead
(m) (cm) (MOA) (cm) (MOA) (ft/s) (none) (ft•lbs) (s) (cm) (MOA)
0 -5.0 *** 0.0 *** 3817.2 3.474 1455.7 0.000 0.0 ***
20 -2.9 -4.9 0.0 0.0 3705.7 3.372 1371.9 0.017 0.0 0.0
40 -1.0 -0.9 0.1 0.1 3597.2 3.274 1292.7 0.035 0.0 0.0
60 0.5 0.3 0.2 0.1 3491.5 3.177 1217.9 0.054 0.0 0.0
80 1.6 0.7 0.4 0.2 3388.6 3.084 1147.1 0.073 0.0 0.0
100 2.4 0.8 0.7 0.2 3288.2 2.992 1080.2 0.093 0.0 0.0
120 2.8 0.8 1.0 0.3 3190.3 2.903 1016.8 0.113 0.0 0.0
140 2.8 0.7 1.3 0.3 3094.7 2.816 956.8 0.134 0.0 0.0
160 2.3 0.5 1.8 0.4 3001.2 2.731 899.9 0.155 0.0 0.0
180 1.4 0.3 2.3 0.4 2909.8 2.648 845.9 0.178 0.0 0.0
200 -0.0 -0.0 2.9 0.5 2820.4 2.567 794.7 0.200 0.0 0.0
220 -2.0 -0.3 3.5 0.5 2732.7 2.487 746.1 0.224 0.0 0.0
240 -4.5 -0.6 4.2 0.6 2646.9 2.409 699.9 0.248 0.0 0.0
260 -7.6 -1.0 5.0 0.7 2562.7 2.332 656.1 0.274 0.0 0.0
280 -11.4 -1.4 5.9 0.7 2480.0 2.257 614.5 0.300 0.0 0.0
300 -15.8 -1.8 6.9 0.8 2399.0 2.183 575.0 0.327 0.0 0.0
320 -21.0 -2.3 7.9 0.9 2319.4 2.111 537.4 0.354 0.0 0.0
340 -27.0 -2.7 9.1 0.9 2241.3 2.040 501.9 0.383 0.0 0.0
360 -33.8 -3.2 10.4 1.0 2164.7 1.970 468.1 0.413 0.0 0.0
380 -41.5 -3.8 11.7 1.1 2089.5 1.902 436.2 0.444 0.0 0.0
400 -50.2 -4.3 13.2 1.1 2015.8 1.834 406.0 0.476 0.0 0.0
420 -59.9 -4.9 14.8 1.2 1943.7 1.769 377.4 0.509 0.0 0.0
440 -70.8 -5.5 16.5 1.3 1873.2 1.705 350.6 0.543 0.0 0.0
460 -82.8 -6.2 18.4 1.4 1804.3 1.642 325.3 0.579 0.0 0.0
480 -96.1 -6.9 20.4 1.5 1737.2 1.581 301.5 0.616 0.0 0.0
500 -110.9 -7.6 22.5 1.5 1672.0 1.522 279.3 0.655 0.0 0.0
520 -127.1 -8.4 24.8 1.6 1608.7 1.464 258.5 0.695 0.0 0.0
540 -145.0 -9.2 27.2 1.7 1547.5 1.408 239.2 0.736 0.0 0.0
560 -164.7 -10.1 29.8 1.8 1488.5 1.355 221.3 0.779 0.0 0.0
580 -186.2 -11.0 32.6 1.9 1431.9 1.303 204.8 0.824 0.0 0.0
600 -209.9 -12.0 35.5 2.0 1377.8 1.254 189.7 0.871 0.0 0.0
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af TotiOla » 12 Sep 2013 12:58

Aðeins þægilegra að lesa þetta svona ;) Tók út þetta aftasta þar sem það var bara 0.0 :geek:

Kóði: Velja allt

Calculated Table
Range	 Drop	  Drop	Windage	Windage	Velocity	Mach	Energy	Time
(m)	    (cm)	 (MOA)   (cm)     (MOA)	 (ft/s)	(none)  (ft•lbs)	  (s)
0  	   -5.0 	  *** 	0.0 	   *** 	3817.2 	3.474 	1455.7 	0.000 	
20 	   -2.9     -4.9 	0.0 	   0.0 	3705.7 	3.372 	1371.9 	0.017 	
40 	   -1.0     -0.9 	0.1 	   0.1 	3597.2 	3.274 	1292.7 	0.035 	
60 	    0.5 	  0.3 	0.2 	   0.1 	3491.5 	3.177 	1217.9 	0.054 	
80 	    1.6 	  0.7 	0.4 	   0.2 	3388.6 	3.084 	1147.1 	0.073 	
100 	   2.4 	  0.8 	0.7 	   0.2 	3288.2 	2.992 	1080.2 	0.093 	
120 	   2.8 	  0.8 	1.0 	   0.3 	3190.3 	2.903 	1016.8 	0.113 	
140 	   2.8 	  0.7 	1.3 	   0.3 	3094.7 	2.816  	956.8 	0.134 	
160 	   2.3 	  0.5 	1.8 	   0.4 	3001.2 	2.731  	899.9 	0.155 	
180 	   1.4 	  0.3 	2.3 	   0.4 	2909.8 	2.648  	845.9 	0.178 	
200 	  -0.0 	 -0.0 	2.9 	   0.5 	2820.4 	2.567  	794.7 	0.200 	
220 	  -2.0 	 -0.3 	3.5 	   0.5 	2732.7 	2.487  	746.1 	0.224 	
240 	  -4.5 	 -0.6 	4.2 	   0.6 	2646.9 	2.409  	699.9 	0.248 	
260 	  -7.6 	 -1.0 	5.0 	   0.7 	2562.7 	2.332  	656.1 	0.274 	
280 	 -11.4 	 -1.4 	5.9 	   0.7 	2480.0 	2.257 	 614.5 	0.300 	
300 	 -15.8 	 -1.8 	6.9 	   0.8 	2399.0 	2.183 	 575.0 	0.327 	
320 	 -21.0 	 -2.3 	7.9 	   0.9 	2319.4 	2.111 	 537.4 	0.354 	
340 	 -27.0 	 -2.7 	9.1 	   0.9 	2241.3 	2.040 	 501.9 	0.383 	
360 	 -33.8 	 -3.2	10.4 	   1.0 	2164.7 	1.970 	 468.1 	0.413 	
380 	 -41.5 	 -3.8	11.7 	   1.1 	2089.5 	1.902 	 436.2 	0.444 
400 	 -50.2 	 -4.3	13.2 	   1.1 	2015.8 	1.834 	 406.0 	0.476
420 	 -59.9 	 -4.9	14.8 	   1.2 	1943.7 	1.769 	 377.4 	0.509
440 	 -70.8 	 -5.5	16.5 	   1.3 	1873.2 	1.705 	 350.6 	0.543 
460 	 -82.8 	 -6.2	18.4 	   1.4 	1804.3 	1.642 	 325.3 	0.579
480 	 -96.1 	 -6.9	20.4 	   1.5 	1737.2 	1.581 	 301.5 	0.616
500 	-110.9 	 -7.6	22.5 	   1.5 	1672.0 	1.522 	 279.3 	0.655 
520 	-127.1 	 -8.4	24.8 	   1.6 	1608.7 	1.464 	 258.5 	0.695 
540 	-145.0 	 -9.2	27.2 	   1.7 	1547.5 	1.408 	 239.2 	0.736 
560 	-164.7 	-10.1	29.8 	   1.8 	1488.5 	1.355 	 221.3 	0.779 
580 	-186.2 	-11.0	32.6 	   1.9 	1431.9 	1.303 	 204.8 	0.824 
600 	-209.9 	-12.0	35.5 	   2.0 	1377.8 	1.254 	 189.7 	0.871 
Mbk.
Þórarinn Ólason

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 7
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Sep 2013 12:59

Takk meistari ég kunni þetta ekki bara copyaði og lagó :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 2
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: Vantar að vita hraðan á þessari

Ólesinn póstur af TotiOla » 12 Sep 2013 13:14

Gisminn skrifaði:Takk meistari ég kunni þetta ekki bara copyaði og lagó :-)
Ekkert mál :D Eina sem ég gerði var að C/P og setja [ code ][ /code ] utan um þetta. Þá er þetta allt mikið meðfærilegra og hvert stafagildi tekur jafn mikla breidd ;)
Mbk.
Þórarinn Ólason

Svara