FYRSTA HLEÐSLA

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Jan 2014 19:18

Jæja félagar nú hef ég hlaðið fyrstu skotin mín og samhvæmt mínum kokkabókum þá á þetta að vera hið besta mál þó ég sé pínu nerfus með COL.ið það er 3,308 til 3,314
cal.270 win.
púður Hodgdon H4350 , hlaðið 5o gr. 51 gr. og 52 gr. skilst að max hleðsla með þessu púðri sé 54,3 gr. samhvæmt einhverri síðunni,,, fékk ekki púðrið sem mig langaði í en gat ekki beðið með að prófa.
kúlur eru 130 gr. Nosler BT
primer CCI br2
hylki eru Norma
riffil Tikka Varmint
eru sérfræðingarnir að fynna eitthvað að þessu bralli mínu???

en mikið rosalega er þetta gaman :D :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Jan 2014 19:46

Sæll alla vega er þá komin skýring á púðurvalinu ;) En hvaða tegund af hylkjum ertu með ?
Rúmmál þeirra eru mismunandi.Td er ég með 1 graini minna í Norma hylkjum en lapua en ég sé ekki í fljótu að það sé einhver hætta þarna ert að fara varlega af stað sem er gott en mundu bara samt að fylgjast með þrýstingsmörkum á primer.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Jan 2014 20:06

Sæll Þorsteinn,, þetta eru Norma hylki en meira veit ég ekki,,, eru til mismunandi hylki frá norma fyrir sama cal. ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Jan 2014 20:31

Nei alls ekki en fyrir þitt cal er í boði Norma, Remington og svo Hornady :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Jan 2014 20:46

haha já skil nú ,, þarf að skoða það ,,,hlýt að fynna það einhversstaðar ,, reyndar virtist vera nægt pláss eftir en hafði ekki rænu á að prófa hvað kæmist með góðu móti,,, skoða það næst,,
takk fyrir hjálpina ,,,, það eru nóg eftir sem maður þarf að læra ,,, nú er bara að skjóta þessum og byrja aftur :D :D :D :D bara gaman,,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 3
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af Gisminn » 30 Jan 2014 21:14

Jamm og varaðu þig á að max hleðsla er ekki fult hylki heldur hefur með þrýsting og orkulosun hverrar púðurgerðar fyrir sig farðu bara varlega og altaf eftir hleðslubókum þá ertu í góðum málum
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 30 Jan 2014 21:48

Geri ráð fyrir að þú hafir farið á námskeið. Er sjálfur að nota Nosler og Norma hylki í þessu caliberi með fínum árangri.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 30 Jan 2014 22:21

Sæll Gísli ,, jú ég er með E réttindi en hversu gott námskeyðið var er svo annað mál :| og langt um liðið svo það er gott að hafa aðgang að snyllingum hér.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af skepnan » 30 Jan 2014 23:25

Sæll Karl, svo að ég bæti nú við listann sem að Steini gaf upp, þá eru til óskotin hylki frá Winchester, Sako, Sellier & Bellot og auðvitað öll þau skot sem að til eru frá verksmiðju og þú getur skotið og hlaðið svo í aftur t.d. Federal. Bara svona til að auka flækjustigið enn meira :lol: :twisted:

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 30 Jan 2014 23:52

Þetta ætti að vera í lagi hjá þér allavega samkvæmt:
http://www.nosler.com/270-winchester
Svo er bara vera vel vakandi fyrir þrýstingsmerkjum stíft að opna lásinn og sérstaklega skoða hvelletturnar það er gott að taka hylkin sem þú ert búinn að skjóta úr og bera hvellettuna saman við óskotið hylki.
þú ættir svo að minnka skerfin varðandi aukningu á púðurmagni um helming fljótlega
Ef þú hefur aðgang að hraðamæli þá er gott að vita hraðan á hleðslunni sem þú velur, það getur líka hjálpað aðeins til að átta sig á hvar þú ert varðandi hámarkshleðslu allavega ef þú ert með svipað langt hlaup og gefið er upp í hleðslutöflunni sem þú ert að nota.

Gangi þér vel með framhaldið og til hamingju með riffilinn. :)
Jens Jónsson
Akureyri

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Jan 2014 11:00

HAHA já Keli flækjustigið er orðið svolítið hátt fyrir jafn tregann mann eins og mig og takk fyrir þetta Jenni skoða þetta eftir hvert skot,,, enn og aftur takk fyrir þetta strákar
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 6
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af karlguðna » 02 Feb 2014 10:11

eitt langaði mig að nefna varðandi þessa fyrstu hleðslu mína, að öll hylkin voru svört af sóti að innan !!! er það merki um of lítinn þrýsting eða hvað haldið þið kæru snyllar.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
sindrisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:313
Skráður:09 Oct 2010 08:45
Staðsetning:Neskaupstaður

Re: FYRSTA HLEÐSLA

Ólesinn póstur af sindrisig » 02 Feb 2014 10:36

Nei sót er órjúfanlegur hluti púðurbruna.

Mikið sót utan á hylkjum gæti sagt eitthvað til um hleðsluna en annað er það ekki.
Sindri Karl Sigurðsson

Svara