Endurhleðsla

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
257wby
Póstar í umræðu: 1
Póstar:193
Skráður:21 Sep 2011 07:39
Fullt nafn:Guðmann Jónasson
Staðsetning:Blönduós
Endurhleðsla

Ólesinn póstur af 257wby » 02 Feb 2014 10:21

Góðan daginn.
Þar sem maður er nú alltaf að skoða hluti sem væru sniðugir til innflutnings þá datt mér í hug að spyrja spjallverja,og þá sérstaklega þá sem eru mikið að dunda í endurhleðslu,hvort að þeir þekktu eitthvað til þýskra "dæja" frá Triebel (www.triebel-guntools.de) ? Var að skoða vörulistann frá þeim í gær og leyst vel á nokkra hluti þar :)

kv.
Guðmann
Kv.
Guðmann Jónasson
kronos@simnet.is

Helstu verkfæri
Antonio Zoli Kronos 12 Ga u/y
Beretta A-300 12Ga semi auto
Otterup M70 breyttur á flesta kanta.
Mossberg 352 semi auto 22lr.

Kristmundur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Kristmundur » 02 Feb 2014 10:40

Eg hef pantað frá þeim hreinsiefni og ýmislegt annað,alltaf gengið mjög vel.
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 02 Feb 2014 11:52

Sælir.
Nú líst mér á strákinn Tuma, annars er þetta hrein mannvonska að sýna manni svona verkfæraklám fyrir hádegi. Þekki ekki merkið persónulega en þegar kemur að þýskri nákvæmni þá efast ég ekki, og þetta er ekki beint ódýrt, þannig að þetta er væntanlega ekki í Lyman klassanum, 2 die á um 200 eur og svo boðið uppa varahluti líka sem er bara +. Töluvert af verkfærum þarna sem ég væri til í að eignast og efni lika td. blámi.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Kristmundur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:75
Skráður:30 Jul 2012 17:18

Re: Endurhleðsla

Ólesinn póstur af Kristmundur » 02 Feb 2014 16:18

Eg hef fengið hluti frá þessari líka,mjög fljótir að senda og þægilegir í samskiptum.
http://www.triebel.de/en/products.html
Kveðja.
Kristmundur Skarpheðinsson

Svara