Hvað er að gerast??

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Garpur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður
Hvað er að gerast??

Ólesinn póstur af Garpur » 12 Mar 2014 10:12

Hvernig er það er ekkert til af kúlum og púðri hérna á klakanum. Eru allar búðir hættar að selja eða hvað. :evil:
Kv. Garðar Páll Jónsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast??

Ólesinn póstur af iceboy » 12 Mar 2014 10:25

Hvaða kúlum ert þú að leita að?
Í hvaða cal ?
Og hvaða púður
Árnmar J Guðmundsson

Garpur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:88
Skráður:26 Mar 2012 17:50
Staðsetning:Skagafjörður

Re: Hvað er að gerast??

Ólesinn póstur af Garpur » 12 Mar 2014 10:39

N-140
N-150
N-160

Sierra kúlum 22,6mm og 6,5
Hornady sömu stærðir
Kv. Garðar Páll Jónsson

iceboy
Póstar í umræðu: 2
Póstar:466
Skráður:26 Apr 2012 15:58
Hafa samband:

Re: Hvað er að gerast??

Ólesinn póstur af iceboy » 12 Mar 2014 11:28

Ég veit að 160 púðið er ekki til , allavega ekki í hlað og ellingsen.
Ellingsen átti bæði interlock kúlur í 6 og 6,5 fyrir stuttu.
Ég verslaði interlock í 6 mm í síðustu viku.

Sierra hefur verið til hjá hlað.

Ég hamstraði þar i 22 fyrir ekki svo löngu síðan.

En með púðrið þá skilst mér að það sé að komast á aftur regla með VV púðrið og það fari aftur að koma reglulega til landsins, Hlað á held ég von á sendingu í april
Árnmar J Guðmundsson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Hvað er að gerast??

Ólesinn póstur af Gisminn » 12 Mar 2014 12:39

Sæll ef þú ert fljótur eru öll þessi púður til í veiðifluguni reyðarfirði
veidiflugan.is
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

Svara