"klikk" á cci BR ll primerum

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
"klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Mar 2014 09:00

Sælir ,, hafa menn verið að lenda í því að BR II primerar séu að klikka ?? var að skjóta í gær og það voru tvær hvellhettur sem ekki sprungu með fimm skota millibili.. varð svolítið hissa.
Svo kannski ein spurning hérna með,,,,, eru þetta bestu hvellhettur sem hægt er að kaupa upp á nákvæmni að gera ? og eru allar hvellhettur jafn góðar varðandi háan þrýsting ??? :P :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af gylfisig » 26 Mar 2014 10:41

CCI primerarnir eru scolitið harðari en aðrir primerar. Höndla betur "heitar" hleðslur. Það getur bara verið að slagið hjá þér sé ekki nægilega öflugt fyrir þessa primera. Ert sennilega laus við þetta ef þú skiptir yfir í t.d. Remington.
CCI eru að öðru leyti fínar hvellhettur. Bara svolítið harðari en aðrar.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Mar 2014 11:46

ÆÆÆ,,,, nú var "hleðsluséníið" aðeins of fljótur á sér,,,,, það var ekkert púður í þessum hylkjum og hvellhetturnar sprungu,,, :oops: :oops: :oops: en nýi kúludragarinn frá Steina virkaði vel... :oops: :oops: :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af Gisminn » 26 Mar 2014 16:08

Mig grunaði þetta en gott að vita að þú náðir tökum á dragaranum :-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Mar 2014 18:05

Já dragarinn er snylld,, mun skemmtilegri en þetta hamar dót sem maður þarf að berja með eins og skapillur smiður ,, :D en einu tók ég eftir að það var mun auðveldara að draga 110 gr. kúluna úr verksmiðju skotinu sem ég var búinn að krumpa of mikið heldur en því sem ég hlóð með 130 gr.
er ég kannski að gera eitthvað vitlaust ??? hvernig er það má kannski smyrja kúlurnar áður en maður setur þær í ????
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Veiðimeistarinn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1917
Skráður:17 Jul 2010 09:47
Fullt nafn:Sigurður Aðalsteinsson
Staðsetning:Vaðbrekka Hrafnkelsdal

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af Veiðimeistarinn » 26 Mar 2014 19:26

Líklega er það vegna þess að 130 gr. kúlan er lengri en 110 gr. kúlan og stendur dýpra í patrónunni og þar af leiðandi þyngra að draga hana úr 8-)
Með beztu kveðju!
Sigurður Aðalsteinsson
sa1070(hjá)simnet.is

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 2
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af gylfisig » 26 Mar 2014 20:29

Nei................. í guðanna bænum, ekki fara að smyrja kúlurnar :D
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 4
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af karlguðna » 26 Mar 2014 21:09

hahaha ,, ok Gylfi ég geri það ekki :roll: :roll: var svona bara að spekúlera ,,, þegar maður veit lítið þá koma upp alskonar "snylldar hugmyndir" :mrgreen:
já Sigurður var einmitt að hugsa það sama en fannst munurinn ekki vera það mikill þar sem styttri kúlan sat neðar svo snertiflöturinn var að mér sýndist vera svipaður
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: "klikk" á cci BR ll primerum

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Mar 2014 12:57

hey um að gera að spyrja, það er ekkert eins þægilegt og læra af mistökum ....... annarra :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara