Vargkúla í .30 cal

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 08 Apr 2014 01:05

Sælir.
Hvaða vargkúlur eru í boði í .30 cal? vantar eh. sem fer alveg í drasl.
Verða að fást hér innanlands! núna! helst um 150 grn. hylkið er 7.62x54r
Helst þannig að ekki sé annað eftir en goggur og stél eða trýni og skott.
Hef bara verið með veiðikúlur í þetta ákveðna verkefni, var með Sako hammerhead sem vikaði fínt og opnaðist vel, en fæst ekki lengur. Sierra GK er topp veiðikúla en opnast bara ekki nógu hratt.
Spurning með Nosler BT bara svo helv.... dýr.
Barnes þekki þær ekkert?
Sierra 30-30 Flatnose klikkar varla, spurning hvað hún þolir í hraða?
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

Siggi Kári
Póstar í umræðu: 1
Póstar:53
Skráður:06 May 2011 13:31

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af Siggi Kári » 08 Apr 2014 06:46

Ég hef verið að nota A-max á rebba, eins og þú segir "fer alveg í drasl".
Yfirleit hef ég notað Scenar á gæs án teljandi skemmda en einhvertíman prófaði ég matchking þegar Scenar fékkst ekki og varð litið eftir af gæsinn nema vængstubbarnir, þannig að þú gæti prófað hana líka.
Sigurður Kári Jónsson

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 1
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 08 Apr 2014 08:03

Þú getur prófað Hornady 110gr http://www.ellingsen.is/verslun/vorur/f ... vara/77889
annars ætti 125 gr Nosler BT að duga fínt.
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af E.Har » 08 Apr 2014 08:41

125 og 150 gr b-tipp
Virðist haldast saman upp í 3800 fet allavega :-)

Appelsínugul stígvél er það eina sem stendur eftir :-)
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af petrolhead » 08 Apr 2014 22:56

Félagi Aflabrestur; þessi lýsing hjá þér minnir mig á hvernig allt fór sem ég skaut hér forðum með 22-250 og blýoddskúlu :twisted: .....svo þetta er kannski líka spurning um val á caliberi :lol: :lol:

En svo við sleppum öllu gamni þá er ég búinn að smíða fyrir þig, meila á þig mynd innan tíðar.

MBK
Gæi
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 25 Apr 2014 17:56

Sælir enn og aftur.
Hvað eru menn að setja .30 cal 150gr. Nossler BT. hratt til að fá góða opnun á hana? samkvæmt bókinni erun við að tala um hleðslur uppá 27-800 fet plús. Hafa menn eh.verið að hraðamæla sínar hleðslur.
Garðar daginn þann sem ég eignast 22-250 þá botnfýrs í helv...
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
petrolhead
Póstar í umræðu: 2
Póstar:346
Skráður:08 Ágú 2012 08:31
Fullt nafn:Garðar Tryggvason
Staðsetning:Akureyri

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af petrolhead » 26 Apr 2014 07:30

Hehe, dreg það ekki í efa félagi :lol:
Garðar Tryggvason
Gardartr@gmail.com
Engar áhyggjur...þetta fer aldrei verr en illa!!

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Vargkúla í .30 cal

Ólesinn póstur af gylfisig » 26 Apr 2014 09:47

Klassisk hleðsla í .308 með 150 Ballistic kúlunni er 45 grs af N-140
Með 24 tommu hlaupi, þá er hraðinn 2720 fet. Enginn Concorde hraði, en allir rifflar sem ég hef hlaðið með þessu, hafa skotið mjög vel.
Notið standard kúlusetningu, 71,12mm til að byrja með.
Sako 85 varmint rifflarnir leyfa lengri setningu sem getur munað allmiklu í nákvæmni.
Ég prófaði standard (71,12mm) kúlusetningu, og svo 73,7 mm í Sako 85 varmint, og þar munaði nokkru á nákvæmninni.
Munið: Í sako 85 má kúlusetning vera 73,7 mm með 150 grs Nosler bt.
Kúlan á ekki að snerta rillur, en aðgætið það samt vandlega, því rennimál geta verið mismunandi, og ekki þarf að muna nema örlitlu til að kúlan nái í rillurnar.

EINUNGIS SAKO 85 VARMINT !
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Svara