80 grain kúlur í .243

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:
80 grain kúlur í .243

Ólesinn póstur af jon_m » 21 Apr 2014 11:56

Sælir

Hvað hafa menn verið að hlaða á bakvið þessar kúlur og hvernig hafa þær verið að reynast ?
Hvernig er Sierra kúlan að opna sig í bráð ?

Sierra 80 grain Blitz
http://www.hlad.is/index.php/netverslun ... ain-blitz/

Nosler 80 grain Ballistic Tip
http://www.hlad.is/index.php/netverslun ... istic-tip/
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Bjarki_G
Póstar í umræðu: 2
Póstar:15
Skráður:10 Sep 2014 10:56
Fullt nafn:Bjarki Gylfason

Re: 80 grain kúlur í .243

Ólesinn póstur af Bjarki_G » 11 Sep 2014 10:50

Sæll Jón,

Bakvið Sierra kúluna hef ég sett 40.5 með mjög góðum árangri.

Hef hinsvegar ekki prófað Nosler kúluna.
Bjarki Gylfason
Tikka T3 cal 243
Browning Gold Hunter SL

User avatar
jon_m
Póstar í umræðu: 2
Póstar:169
Skráður:16 Dec 2012 11:12
Staðsetning:Fossárdalur
Hafa samband:

Re: 80 grain kúlur í .243

Ólesinn póstur af jon_m » 12 Sep 2014 08:53

Bjarki_G skrifaði:Sæll Jón,

Bakvið Sierra kúluna hef ég sett 40.5 með mjög góðum árangri.

Hef hinsvegar ekki prófað Nosler kúluna.
40,5 af hverju ?

Nosler er að koma betur út hjá mér en Sierra.
kveðja
Jón Magnús Eyþórsson
jonm@fossardalur.is
http://facebook.com/hreindyr

Bjarki_G
Póstar í umræðu: 2
Póstar:15
Skráður:10 Sep 2014 10:56
Fullt nafn:Bjarki Gylfason

Re: 80 grain kúlur í .243

Ólesinn póstur af Bjarki_G » 12 Sep 2014 10:29

Hehe Ég sé að ég gleymdi hreinlega að setja það inn. En með 40.5gr af N140.

Hvernig grúbbu varstu að ná með Nosler?
Bjarki Gylfason
Tikka T3 cal 243
Browning Gold Hunter SL

Svara