Púðurskmatarar

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur
Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 25 Apr 2014 18:06

Sælir.
Er að velta fyrir mér nákvæmni á þessum gripum er sjálfur með gamlan Lymann sem er að skamta þetta +/- 0,2 grn í milligrófu púðri að jafnaði, en svo kemur alltaf einn og einn skamtur alveg úr kortinu jafn vel +/- 1 grn inn á milli þannig að ég treysti honum aldrei almennilega og vigta allar hleðslur.
Hvernig skamtara eru menn að nota og hver er nákvæmnin hjá ykkur.
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Apr 2014 18:48

Ég var með lyman og þekki þetta vel en ég fékk mér Hornady og hann virðist klippa mun betur allt frá því að það koma 5 akkurat og svo 0,2-04gr inn á milli er ég þá að miða út frá N-140 Hann er aðeins óstöðugari á 4064 en samt 2-4 eins og svo skekkja oftast yfir en tek eftir að þegar púðurmagn í skamtaranum fer niður fyrir jafnara plötuna þá minkar skamturinn
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Apr 2014 19:38

er ekki teskeiðin og góð vigt málið :) ég myndi aldrei treysta þessu dóti án þess að vigta en það gæti kannski flýtt fyrir með því að skammta rétt undir hleðslunni og trikkla svo ,,, eða er ég bara skeftískur að óþörfu,,, hef ekki fengið mér svona fínerí ,, :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Apr 2014 22:33

Við vigtum alltaf en höfum undir eins og þú og triklum svo en nákvæmur skamtari flýtir mikið fyrir
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

User avatar
Aflabrestur
Póstar í umræðu: 2
Póstar:490
Skráður:25 Feb 2012 08:01
Staðsetning:Sauðárkrókur

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Aflabrestur » 25 Apr 2014 23:42

Sælir.
Ég skammta aðeins undir, vigta og trikkla uppí endanlegt. Það er bara þegar hann skamtar yfir sem fer ferlega í pirrurnar á mér, ég er sko búinn með teskeiðar pakkan eftir rúm 600 skot í einum rikk þá aldrei þannig aftur :evil:
kv.
Jón (Jónbi) Kristjánsson
Sauðárkróki
"I don´t have to be careful, i´ve got a gun" Homer J. Simpson

karlguðna
Póstar í umræðu: 2
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Apr 2014 23:55

:lol: :lol: :lol: já teskeiðin er svolítið þreitt,, :lol: :lol:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Gísli Snæ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:475
Skráður:12 Apr 2012 21:37

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Gísli Snæ » 26 Apr 2014 16:16

Var með sjálfvirkann skammtar frá Smart Reloader og hann var engann veginn að virka þannig að ég skilaði honum.

Fékk mér þá RCBS 1500 vogina og stefndi alltaf á að fá mér skammtara eininguna - ekkert orðið af því ennþá.

Þess í stað er ég að nota gamlan RCBS skammtara, skammta aðeins undir og nota síðan Omega trikkler til að fara í rétta vikt. Er bara mjög sáttur við þetta combo og eins og ér hef ég engin áform um að fá mér RCBS skammtara eininguna.
Kveðja,
Gísli Snæbjörnsson
gislisnae@islandia.is

User avatar
Birgir stranda
Póstar í umræðu: 1
Póstar:37
Skráður:25 Apr 2012 22:05

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af Birgir stranda » 26 Apr 2014 19:29

Hef verð að nota lyman type 55 en hef alltaf þurft að skammta aðeins undir vikt og klárað með trickler.
Er nýbúinn að fá Redding módel 3 skammtara og er aðeins byrjaður að nota hann. Var að hlaða með honum 41 gr af 4064 og með micrometerinn á skammtaranum stilltan á 41.1 gr kemur hann með 41 gr stöðugt.


líst vel á hann og ef fer sem horfir hætti ég að not tricklerinn, sem var planið.

Rosalega er Sinalco gott.
Birgir Guðmundsson,
Grundarfirði

KarlJ
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:15 Feb 2013 09:15
Fullt nafn:Karl Jónsson

Re: Púðurskmatarar

Ólesinn póstur af KarlJ » 27 Apr 2014 20:58

Sæll Jón, ef þú ert búinn að fá nóg af skeiðinni þá skaltu fá þér rcbs 1500 rafmagnsskammtarann hann er ALLTAF réttur, sama hvort þú ert með grófkorna eða fínkorna púður.
Kv. Kalli
Karl Jónsson. Akureyri.

Svara