Vantar quickload hjálp

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Árni
Póstar í umræðu: 2
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar
Vantar quickload hjálp

Ólesinn póstur af Árni » 04 Jun 2014 12:14

Daginn,

Langaði að athuga hvort einhver vildi vera svo elskulegur og reikna hraða fyrir mig á þessum tveim hleðslum?

6,5x47 Lapua
28" hlaup - 8.5twist
N140 - 35,5grain
OAL - 67,5
Kúla - Nosler 120 BT
Primer - BR4

Væri einnig frábært að vita hver hraðinn er á sömu upplýsingum nema með 36,0 grain
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Vantar quickload hjálp

Ólesinn póstur af gylfisig » 04 Jun 2014 14:40

Með 35,5 grs. er hraðinn 2718 ft Létt hleðsla
Með 36,0 grs er hraðinn 2750 ft.
Þetta eru mildar hleðslur hjá þér.
Ég er að nota 39,0 grs af RE 15 við sömu kulu.
Virkar vel.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Árni
Póstar í umræðu: 2
Póstar:145
Skráður:23 Jan 2013 11:14
Fullt nafn:Árni Ragnar

Re: Vantar quickload hjálp

Ólesinn póstur af Árni » 04 Jun 2014 15:10

Takk fyrir þetta Gylfi,

Já mig grunaði það, hafði bara 123scenar til hliðsjónar og ákvað að byrja lágt.
En svo kom 35,5 bara svona hrikalega vel út að ég verð að prófa meira af þeim.
Árni Ragnar Steindórsson
1337@internet.is
S: 666-0808

Svara