Hleðsla í 270 cal

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
mjonsson
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:01 Feb 2013 22:27
Fullt nafn:Magnús Jónsson
Hleðsla í 270 cal

Ólesinn póstur af mjonsson » 05 Jun 2014 10:45

Vantar að vita hleðslu eða reinslusögur af 270 cal Hornady sst 130 gr og N160 púður.
Hornady bókin er með N165 Lámark 53gr og hámark 62gr
Síðast breytt af mjonsson þann 16 Jun 2014 14:35, breytt í 1 skipti samtals.
Magnús Jónsson
mjonsson(hjá)mi.is
Hafnarfirði

Sigurður Páll
Póstar í umræðu: 1
Póstar:16
Skráður:14 Jul 2012 03:20
Staðsetning:Dalvík

Re: Hleðsla í 270 cal

Ólesinn póstur af Sigurður Páll » 05 Jun 2014 11:17

Sæll
Sierra 130 gr kúlurnar komu best út hjá mér í kringum 54 grain af N-160
kv Sigurður
Sigurður Páll Gunnarsson
Skógarhólum 14
620 Dalvík

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Hleðsla í 270 cal

Ólesinn póstur af karlguðna » 07 Jun 2014 23:32

sælir .... ég hef prófað bæði nosler og hornady kúlur í þessari þyngd og alltaf hafa noslerinn komið betur út ,,, en aldrey var ég sáttur við grúbburnar sama hvaða púðurmagn ég notaði en svo seldi Siggi hjá hlað mér sierra mark kúlur 115 gr, og ég notaði sömu hleðslu og ég notaði á nosler 130 gr, 52 gr, 160vv. og viti menn kallinn sem er ekki nein alvöru skýtta setti tíu skot í röð í 12,34 mm,,, engin flyer og sjálfsálitið varð pínu meira á eftir :) ég mæli með sierra kúlum í 270 ,,, ætla að prófa 110 gr ,, veiðikúlur næst því hlað átti ekki 130 gr, held að kúlutegund skifti jafn miklu máli og púðurmagn,,!!! en takktu allt sem ég segi með fyrirvara ,, er bara byrjandi í faginu .
:oops: :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
mjonsson
Póstar í umræðu: 2
Póstar:18
Skráður:01 Feb 2013 22:27
Fullt nafn:Magnús Jónsson

Re: Hleðsla í 270 cal

Ólesinn póstur af mjonsson » 09 Jun 2014 11:12

Ég hef verið að skjóta 110gr Sierra Pro-Hunter og hefu komið ágætlega út með 53,5 gr N160 en langar að prófa 130 gr sst kúluna frá Hornady með N160.
Magnús Jónsson
mjonsson(hjá)mi.is
Hafnarfirði

Svara