SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af karlguðna » 22 Jul 2014 22:20

Writing in the report, Berger’s Eric Stecker observes: “Many reloaders feel (and I tend to agree) that meaningful COAL adjustments are .002 to .005. Every once in a while I might adjust the COAL by .010 but this seems like I am moving the bullet the length of a football field. The only way a shooter will be able to benefit from this situation is to let go of this opinion that more than .010 change is too much (me included).”

For target competition shooters (for whom it is practical to seat into the lands), Berger recommends the following test to find your rifle’s VLD sweet spot.

Load 24 rounds at the following COAL:
1. .010″ into (touching) the lands (jam) 6 rounds
2. .040″ off the lands (jump) 6 rounds
3. .080″ off the lands (jump) 6 rounds
4. .120″ off the lands (jump) 6 rounds

Berger predicts that: “One of these 4 COALs will outperform the other three by a considerable margin. Once you know which one of these 4 COAL shoots best then you can tweak the COAL

hafa menn verið að prófa þetta ?
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Jul 2014 22:29

Já en ég nota 3 skot það nægir mér og svo sú 3 skota grubba sem er þéttust fær athygli mína til að þróa til fullnustu þannig tók ég td 270 rifflana sem ég fékk til að grubba fallega
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af karlguðna » 22 Jul 2014 22:34

Já maður verður að prófa þetta ,,, hef ekki verið mjög nákvæmur með COLið,,, hvernig er þá best að gera þetta ??? byrja á að fynna skástu hleðsluna og síðan rétta colið ??
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af Gisminn » 22 Jul 2014 22:43

Já alls ekki hræra í öllu á sama tíma þá kemstu aldrei að neinni niðurstöðu
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 3
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af karlguðna » 22 Jul 2014 22:52

Akkúrat Þorsteinn , verð að hætta að hringla með þetta :lol: ,, en hér er linkurin ef einhver vill skoða þetta , http://bulletin.accurateshooter.com/200 ... d-bullets/
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
TotiOla
Póstar í umræðu: 1
Póstar:406
Skráður:07 Mar 2012 21:21
Staðsetning:210 Garðabæ

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af TotiOla » 23 Jul 2014 02:17

karlguðna skrifaði:Akkúrat Þorsteinn , verð að hætta að hringla með þetta :lol: ,, en hér er linkurin ef einhver vill skoða þetta , http://bulletin.accurateshooter.com/200 ... d-bullets/
Hér er þetta líka í skjali beint frá Berger :D Fékk þetta sent frá þeim í vikunni.
Viðhengi

[The extension pdf has been deactivated and can no longer be displayed.]

Mbk.
Þórarinn Ólason

Sveinbjörn V
Póstar í umræðu: 1
Póstar:109
Skráður:13 Dec 2012 20:55

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af Sveinbjörn V » 23 Jul 2014 22:34

Ekki misskilja þetta sem svo að þessi sweet spot sé sá sami fyrir allar kúlur í þennan riffil..
Sumar kúlur vilja vera við rillur á meðan aðrar vilja ekki sjá þær.
Mér hefur td. gefist vel með V-Max í .243win að nota svipað og Norma verksmiðjuskot fyrir bæði 58 og 75grs. kúlur sem dæmi.
Veiðiriffill er ekki það sama og keppnisriffill !
Verst hvað það er ekki hægt að prófa neitt vegna skorts á innflutningi.
Sveinbjörn V. Jóhannsson

User avatar
E.Har
Póstar í umræðu: 1
Póstar:624
Skráður:27 May 2012 23:26
Staðsetning:Reykjavík
Hafa samband:

Re: SWEET SPOT FYRIR HVERN RIFFIL

Ólesinn póstur af E.Har » 28 Jul 2014 11:03

Sammála, sérstaklega með að hringla ekki í öllu í einu :-)
Einig hitt. að í veiði vil ég helst finna pungt einhvað aðeins frá rillum.
Það er hundfúlt að vera að jamma í rillur skotum sem svo þarf að draga út aftur! :mrgreen:
E.Har

Einar Kristján Haraldsson
860 99 55
Menn eiga að hafa manndóm til að setja nafnið sitt við það sem þeir segja ;-)

Svara