Síða 1 af 1

Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 25 Ágú 2014 19:53
af karlguðna
Sælir allir,,, er ekki einhver með góða hleðsu fyrir þessa kúlu ,,, fynn ekkert á netinu fyrir vv 160
þetta er fyrir Tikku t3

Re: Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 25 Ágú 2014 23:23
af TotiOla
Sæll
Þetta er það sem þeir Hlað-menn hafa sett í hylkinn fyrir mig á bakvið þessa kúlu.
Ég var að fá ágætis nákvæmni út úr T3 Varmint með þessu.
Vona að þetta gefi þér einhverjar hugmyndir.

Kóði: Velja allt

Kúlugerð: Sierra 130 GK HP
Púður: N-160
Hleðsla: 47 grain
Heildarlengd: 76 mm

Re: Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 25 Ágú 2014 23:35
af karlguðna
kærar þakkir fyrir þetta Þórarinn,,, reyni þessa hleðslu og einhverjar varíasjónir .

Re: Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 26 Ágú 2014 19:11
af Aflabrestur
Sælir.
Er svolítið hissa núna! það er hvergi minnst á þessa kúlu í neinu 6,5mm cal. í Sierra bókinni ætli að þessi sé nýlega kominn á markað?

Re: Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 26 Ágú 2014 21:03
af karlguðna
Hérna er linkur á kvikindið og þarna eru komment frá júlí 2013 https://www.sierrabullets.com/store/pro ... 30-gr-HPBT

svo hún er rúmlega eins árs allavegana ,,,, :D er reyndar ný búin að uppgötva Sierra og er mjög ánægður með þær ,,,bæði í 270 og 6,5 ,,, reyndar er ég alveg sáttur við Berger líka en það er annað mál,, :mrgreen:

Re: Hleðsla í 6,5x55 130 Gameking HPBT

Posted: 26 Ágú 2014 22:59
af Aflabrestur
Sælir.
Hélt bara að ég væri með nýustu Sierra bókina !! 5 útgáfa 6 prentun og ekki orð um hana þar??? í 6.5mm.
Hef notað þessa kúlu í .30 cal bæði 150 & 165 grn og er sáttur við hana þar, eins og annað frá Sierra.
Verð að prufa þessa í 6,5x55 en þar hefur 140 grn Sierra GK SBT verið ríkiskúlan í fleiri ár.