VIGTUN Á HYLKJUM ???

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason
VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Ágú 2014 11:00

Hvernig er það hleðsluséní ,,, eru menn að vigta og flokka hylki fyrir endurhleðslu,,, er reyndar farinn að flokka kúlur eftir vigt og fynnst árangurinn betri og sá núna einhvern kanann vera að tala fyrir vigtun á hylkjum ,,, en hvað segja menn um þetta ??
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af Gisminn » 31 Ágú 2014 11:05

Jú þetta skiptir einhverju smá en ég hef meira horft til hálsins á hylkunum að hann sé með jöfnustu lengd ég flokka þeim stundum upp eftir lengd og svo eftir að mér finst þau orðin of löng trimma ég þau öll .
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Ágú 2014 11:34

hér er en eitt myndbandið og þar sem menn eru vissir um að þetta hafi áhryf á nákvæmni , https://www.youtube.com/watch?v=yJCwlfsbLmE er allavegana farinn að flokka þetta eftir þyngd og það verður gaman að sjá muninn,,,, ef hann verður einhver :mrgreen:
Síðast breytt af karlguðna þann 31 Ágú 2014 12:43, breytt í 1 skipti samtals.
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Ágú 2014 11:47

og hér er einn að prófa muninn ,,, https://www.youtube.com/watch?v=ZPbzDgDoxFg
nokkuð sannfærandi, :)
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af maggragg » 31 Ágú 2014 16:54

Er einmitt nýbúin að fá mér GemPro 250 vog eins og hann notar og hún er að standast allar væntingar. Er með hana í bílskúrnum og hef haft hana í gangi allan daginn en hún mælir alltaf uppá 0,02 grain. Það er líka mesta skekkjan sem ég hef séð í henni, 0,02 grain. Er farinn að vikta uppá það í hleðslurnar, spurning um að taka hylkin og kúlurnar líka núna þegar ég tek næsta hleðslusession :)
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Ágú 2014 18:50

já mér lýst vel á þessa vigt Gempro ,, er með þessa hér ,,,, http://www.hlad.is/index.php/netverslun ... 00-purvog/ en hún er ekki eins nákvæm,, hvar fær maður þessa Gempro vigt ???
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 2
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af maggragg » 31 Ágú 2014 21:39

Ég pantaði hana á Ebay

Kostaði 122$ fyrir utan sendingu frá þessum hér

http://www.ebay.com/itm/My-Weigh-GemPro ... 1002663823

kostar reyndar 139 dollara núna en sami sendingakostnaður.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

karlguðna
Póstar í umræðu: 5
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af karlguðna » 31 Ágú 2014 22:06

Kærar þakkir fyrir þetta Magnús,,, :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

johann
Póstar í umræðu: 1
Póstar:95
Skráður:18 Jul 2012 08:48

Re: VIGTUN Á HYLKJUM ???

Ólesinn póstur af johann » 01 Sep 2014 15:48

Ég læt mér nægja að mæla rýmdina og lengdina.
-----
Jóhann Þórir Jóhannsson - SFK

Svara