Berger Kúlur að norðan?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
Bjarki_G
Póstar í umræðu: 2
Póstar:15
Skráður:10 Sep 2014 10:56
Fullt nafn:Bjarki Gylfason
Berger Kúlur að norðan?

Ólesinn póstur af Bjarki_G » 11 Sep 2014 17:43

Sælir félagar,

Hvernig kunna menn við Berger-kúlurnar hjá Skyttunni á Akureyri?

Kveðja
Bjarki Gylfason
Tikka T3 cal 243
Browning Gold Hunter SL

karlguðna
Póstar í umræðu: 1
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: Berger Kúlur að norðan?

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Sep 2014 17:57

sælir,, hef prófað vld hunting 140 gr. í 270 Tikku og líkar mjög vel við kúlurnar kannski heldur dýrar en lét vaða ,, en þurfti að borga 2790 kr, fyrir sendinguna og fynnst það heldur mikið ,,, en kúlurnar eru mjög góðar ,,,, best á 100 metrum er 15 mm :D :D

eþ. sendingin kom með einhverju vöruflutningafyrirtæki og held að pósturinn hljóti að vera ódýrari !!
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 1
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: Berger Kúlur að norðan?

Ólesinn póstur af gylfisig » 11 Sep 2014 18:34

Berger kúlurnar standa alltaf fyrir sínu. Liklega algengustu keppniskúlurnar sem notaðar eru i heiminum i dag.
Varðandi verð hjá Skyttunni á Akureyri þá verð ég að segja að það er mjög hagstætt hjá þeim . Held að það sé óhætt að segja að það geti varla verið lægra.
Síðan verður hver og einn að eiga það við sig, hvenig viðkomandi lætur flytja vöruna til sín.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

Bjarki_G
Póstar í umræðu: 2
Póstar:15
Skráður:10 Sep 2014 10:56
Fullt nafn:Bjarki Gylfason

Re: Berger Kúlur að norðan?

Ólesinn póstur af Bjarki_G » 11 Sep 2014 19:23

Helvíti ná þeir að plokka fyrir sendinguna á þessu. En lítið annað í stöðunni en að prófa! :)
Bjarki Gylfason
Tikka T3 cal 243
Browning Gold Hunter SL

User avatar
skepnan
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:256
Skráður:01 Apr 2012 12:35

Re: Berger Kúlur að norðan?

Ólesinn póstur af skepnan » 12 Sep 2014 10:17

Sælir, fyrir 1 kílóa pakka frá Akureyri til 101 Reykjavík er verðið rétt um 1000 kall í reiknivél póstsins. Það held ég að sé ágætlega sloppið ;)

Kveðja Keli
Þorkell D. Eiríksson
keli.skepnan@gmail.com
Fljótsdalur í Fljótshlíð

Svara