6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03
Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 06 Oct 2014 21:38

Hahahhaha 3300 ft.
Það er engin hætta á því að þessi hraði náist í 6,5x55 með 129 grs kúlu. Kannski séns með þeirri allra allra léttustu :D
Ekki veit ég hvernig viðkomandi á Hlað, gat fengið 3300 ft. Það er ekki einu sinni nálægt raunveruleikanum.
Sýnir hér enn einu sinni, hvað það getur verið varhugavert að taka mark á "einhverjum" upplýsingum, þó svo þessi hraðatala sé ekki að skaða neinn
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 06 Oct 2014 22:01

nei þóttist nú vita að þessi hraði gæti ekki staðist ,, enda ekki séð þennan hraða í neinni hleðslutöflu fyrir þetta kal,,,, en gaman að þessu samt ,,, nú ætla ég að mæla fallið og reyna svo að fynna rétta hraðann og bear það saman við feriltöflu sem ég grúska upp,,, :P :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 06 Oct 2014 23:37

Ef BC er rétt á kúlunni og twistið en nógu mikið til að fullnýta flugstuðul kúlunar þá getur farið ansi nærri hraðanum með því að mæla fallið á milli 100 og 200 og prófað svo hvort JBM er ekki með rétt fall út á 400 og 500.
Jens Jónsson
Akureyri

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 08 Oct 2014 19:01

[quote="Jenni Jóns"]Ef BC er rétt á kúlunni og twistið en nógu mikið til að fullnýta flugstuðul kúlunar

Jenni nú komstu með eitthvað nýtt ,,, hvernig veit maður hvort riffillinn nýtir flugstuðulinn ?????
er hægt að lesa þetta einhverstaðar ??? :P :P :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 09 Oct 2014 07:37

karlguðna skrifaði:Jenni nú komstu með eitthvað nýtt ,,, hvernig veit maður hvort riffillinn nýtir flugstuðulinn ?????
Að sjálfsögðu er Berger http://www.bergerbullets.com/twist-rate-calculator/ með svarið við þessu
prófaðu að setja inn kúlu sem þú þekkir eða velur Berger kúlu úr vallistanum og fiktar svo í twist tölunni t.d getur sett inn twistið í þinum riffli og valið 140 gr Berger kúlu og sett svo twistið í 1:10 eða 1:12 :D :D :D
Jens Jónsson
Akureyri

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 09 Oct 2014 18:57

SNILLD :D :D kærar þakkir fyrir þetta Jenni :D :D ,,,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 10 Oct 2014 19:38

Jæja nú kom það ,,, 47,8 gn, með 129 kúlunni ,, fallið á tvöhundruð u.þ.b. 6 sm... gétur það staðist ?????
eða klúðraði kallinn einusinni enn,,, reyndar bar þrjú skot á tvöhundruð með misþungum hylkjum ,,, þannig að ég treysti ekki vel þeirri grúbbu :P :P en hvað á kvekindið að fara hratt með þessari hleðslu ????? væri verulega þakklátur fyrir útreykning ykkur spekúlöntum.. :P :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 11 Oct 2014 20:36

2740 ft.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Oct 2014 21:38

Gylfi þú ert snilli :D :D kærar þakkir :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 11 Oct 2014 21:52

prentaði út frá JBM reikninum ,,, og viti menn fallið er sagt 6,1 sm... á 200m. mjög sannfærandi,, :D :D takk aftur Gylfi,,, ertu að nota quickload ???????
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 12 Oct 2014 09:46

karlguðna skrifaði:prentaði út frá JBM reikninum ,,, og viti menn fallið er sagt 6,1 sm... á 200m
Ég fæ þetta ekki til að stemma miða við þessar forsendur
kúlan Nosler 129 gr ABLR
Hraði 2740 fps (Gylfi)
Núll á 100 ætti að gefa fall uppá 12 cm og svo kemur þetta nema ef miðjan á kíkinum er 10 cm fyrir ofan hlaup
Ef ég miða við "venjulega hæð" ca 4 cm fyrir ofan hlaup þá ætti fallið að vera um 12 cm
Það passar heldur ekki að kúla sem er 129 gr á 2740 fps falli aðeins 0,5 cm minna en 100 gr kúla á 3500 fps.
Reyndu að skjóta á hraðamæli einhverstaðar
Jens Jónsson
Akureyri

User avatar
maggragg
Skytta
Póstar í umræðu: 1
Póstar:1284
Skráður:02 Jul 2010 07:59
Fullt nafn:Magnús Ragnarsson
Staðsetning:Hvolsvöllur
Hafa samband:

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af maggragg » 12 Oct 2014 10:46

Er sjálfur að skjóta 123 gr. A-max á 2900 fps með sjónauka 5.5 cm yfir hlaupi og þar er ég með 9 cm á 200 metrum miðað við zero á 100. Þetta er staðfest af forritinu og raunmælingum. 300 metrar er svo 35 cm þannig að þarna er smá viðmið handa ykkur. Þetta er hraðamæld hleðsla.
Magnús Ragnarsson
Hvolsvelli
868 0546

"Maður er meistari orðanna sem maður segir ekki en þræll þeirra sem maður segir"

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 12 Oct 2014 13:21

:oops: :oops: fór dálka villt,,, 12 sm. er það og þessi grúbba sem ég skaut var bara ekki marktæk,, :oops:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara