6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Allt tengt endurhleðslu. Kúlur, hylki, púður og ýmis tæki og tól
Reglur spjallborðs
Allar upplýsingar um hleðslutölur eru án ábyrgðar og hver sem hyggst nýta sér þær skal fylgja öryggisreglum um hleðsu skotvopna og ávalt byrja á lágmarkshleðslu og vinna sig upp.
User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós
Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 14:05

Ég prófaði Bergerin í minn með 560 púðri og var grubban fín en vandin var þegar átti að nota þær á gæs þá var það nokkrum sinnum að gæsin fattaði ekki alveg strax að hún hafði verið skotin og flaug af stað og stundum alveg upp að 500 metrunum áður en hún datt aftur dauð.
Það er óþæginleg tilfinning en tíkin fann þær alltaf.
Sá síðar að þær þurfa mótsöðu 5-7 tommur til að oppnast en flugstuðullinn er frábær fyrir lengri færin.
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Sep 2014 20:19

Já Steini bergerinn er á listanum ef ekkert gengur ...en ætla að klára að lesa DOÐRANTINN sem Jón aflabrestur sendi mér :D :D :D :D held ég byrji á noslernum
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 25 Sep 2014 21:15

Já og eftir lagerstöðu þá get ég selt frá mér 1-2 pakka ég er að hlaða fyrir mig og 3 aðra með þessari kúlu svo ég verð altaf að eiga nóg.
En því miður þá vildi Sakoinn minn alls ekki 120 A-Max né 123 A-Max frá horandy og það var sama sagan hjá öðrum sako og einum Voere en ég misti þolinmæðina að prófa fleira þar sem noslerinn er bara að gera góða hluti hjá mér bæði 100 og 120gr bt en er með 8 twist og ætti samkvæmt skruddunum að vera bestur í 140gr kúlum en það er bara bergar kúlan sem hefur farið í hann sem er þyngri en 123gr
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 25 Sep 2014 23:31

Já ég er að vona að ég fynni fljótt kúlu í hana og lendi ekki í sama eltingaleiknum og með 270 tikkuna , en hún var mjög skeptísk á allt nema sierra og berger
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Guðmundur
Póstar í umræðu: 1
Póstar:23
Skráður:14 Dec 2012 12:02

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Guðmundur » 28 Sep 2014 16:13

Lapua Scenar, 139 gr
Guðmundur Jónsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 29 Sep 2014 18:10

jæja ,,, 120 gr. Lapua scenar l kemur vel út en held að ég hafi klúðrað bestu hleðslunni og ætla að prófa aftur en 22 mm. 100m. næstbesta grubban ef frá er talið klúðrið mitt í þeirri bestu :oops:
reyndar er þessi veiðikíkir dálítið groddalegur miðað við minoxinn á 270 tikkunni :mrgreen: en venst vonandi
og þá er en eftir að fynna veiðikúlu,
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 29 Sep 2014 18:19

Hvað segja menn um þessa ? einhver prófað í 6,5x55 http://www.hlad.is/index.php/netverslun ... ong-range/
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 03 Oct 2014 22:15

jæja vildi hlífa mínum góða vini Gisma við sníkjum svo ég verslaði LR accubond 129 gr.,,,,, en veit ekki neitt hverju ég á að hlaða bakvið kvegindið ,,,,hverju mæla menn með,,, á vv160 og smá H4350 :mrgreen: :mrgreen: :mrgreen: er búinn að hlaða 44,5,,45,,, 45,5 46,,, og 46,5 sem ég ætla að prófa ,,, er eitthvað að þessum hleðslum stákar ????? vv160
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
Gisminn
Póstar í umræðu: 6
Póstar:1349
Skráður:29 Ágú 2011 21:47
Staðsetning:Blönduós

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Gisminn » 03 Oct 2014 23:08

Ég segi pass þekki þessa kúlu ekki neitt né hleðslu og vinagreiðar eru aldrei sníkjur ;-)
Kveðja
Þorsteinn Hafþórsson

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 03 Oct 2014 23:17

takk fyrir það kæri vin,, hef reyndar alltaf sagt að vinir séu til þess að nýðast á þeim ,, :D en ég gét ekki nýðst á þér fyrr en við veiðum saman,,,,,,,,,, :P :D :lol: :lol:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 05 Oct 2014 15:28

Sælir ,, jæja 46 gn.af n160 púðri á bak við þessa Nosler accubond LR. 129 gn. er einhver sem gétur sagt mér hraðan á þessu hjá mér svo ég géti búið til feriltöflu !!??? :oops: væri afar þakklátur fyrir hjálpina,, :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Oct 2014 16:18

Hraðinn er 2670 ft. miðað við standard forsendur, með þessum 46 grs. Frekar mild hleðsla. Til að fá þetta nákvæmt, þá þarf ég lengd á hlaupi ásamt Oal á hylkinu, þ.e. lengd hylkisins með kúlu.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 05 Oct 2014 16:33

ups :oops: hann er 54 sm. að lás ,,,og col ið er 3,095"
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Oct 2014 16:37

Sama niðurstaða :D Eru komin þrýstimerki á primerinn?
Fyrstu einkenni eru þau að hvellhettan fer að þrýstast út í jaðrana.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 05 Oct 2014 16:59

nei engin þrýstimerki !! hve hátt er þorandi að fara með púðurmagnið ?? :P
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

User avatar
gylfisig
Póstar í umræðu: 9
Póstar:598
Skráður:22 Feb 2012 13:03

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af gylfisig » 05 Oct 2014 17:23

Ef þú ert ekki ánægður með hleðsluna, þá er að hækka sig um 0,5 grs í einu. Þá hleðurðu td 3 skot með 0,5 grs meira púðri, og skýtur þeim. Skoðar hvort primerinn er farinn að fletjast eitthvað, og ef þú ert ekki sáttur með útkomuna, þá er að hækka sig um önnur 0,5 grs, ef engin þrýstimerki eru sjáanleg. Að sjálfsögðu eykurðu svo ekki hleðsluna, ef hvellhettan er farin að "fletjast" út i jaðrana. Oft dettur maður á réttu hleðsluna svona, og svo má hugsanlega fínstilla hana með því að breyta kúlusetningu, en ber að gera það með gát, sértu með MAX hleðslu.
Kv.
Gylfi Sigurðsson
Húsavík

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 05 Oct 2014 17:39

kærar þakkir fyrir þetta Gylfi ,,, fannst þessi hleðsla koma best út þó ég væri ekki 100% sáttur ,,, en kenni kíkinum um :oops: þetta er ekta veiðikíkir og er mun grófari en ég er vanur :oops:
en 2670 fet ætla að fynna ferilreiknir og gera töflu fyrir þetta,,, kærar þakkir en og aftur :D :D
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 05 Oct 2014 18:03

SKOLLINN :evil: FYNN EKKI FALLREIKNIR SEM ER MEÐ ÞESSA KÚLU veit einhver meira en ég,,,, :cry: það er mjög líklegt :mrgreen:
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Jenni Jóns
Póstar í umræðu: 4
Póstar:285
Skráður:11 May 2013 21:37
Fullt nafn:Jens Jónsson

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af Jenni Jóns » 05 Oct 2014 22:59

Það er fínt að nota
http://www.jbmballistics.com/cgi-bin/jb ... ft-5.1.cgi
velur enga kúlu (efst í kúluslistanum)
setur inn í Ballistic Coefficient 0,285 og velur G7
Setur inn í þyngd 129 gr
setur inn í Cal 0.264
setur inní kúlulengd 1.350 tommur
setur inn hraðann
setur inn twistið

þá ertu kominn með þetta að mestu leyti
Jens Jónsson
Akureyri

karlguðna
Póstar í umræðu: 26
Póstar:469
Skráður:13 Feb 2013 13:46
Fullt nafn:guðmundur karl guðnason

Re: 6,5x55 KÚLUTEGUND OG KÚLUÞYNGD ?

Ólesinn póstur af karlguðna » 06 Oct 2014 20:32

þúsund þakkir fyrir þetta Jenni,,, kunni ekki þetta "trikk" ,,, gétur maður ekki fundið út með nokkrum tilraunum hraðann ef hann er ekki þekktur ef maður mælir fallið t.d. á milli 100 og 200 metrum ???? :P

e.þ. setti sömu spurningu inn á hlað og fékk hraðann 3303 ft. í qvikload ,,,,, er það ekki svoldið mikið ???? :o
Elskun náungann.
BKV. Karl Guðna.

Svara